4Runner til Sölu :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
4Runner til Sölu :)
Góðan dag, Ég er að spá í að athuga hvort einhver mundi hafa á huga að kaupa Toyotu 4Runner 3l disel turbó inntercooler 96árg.. Buin að gera mikið i honum og breyta fyrir 38" Eg buin að sitja 5/29hlutfoll i hann og það er allt i topp standi með velinna og allt sem henni fylgir. Eg tók hann aðein i gegn siðasta vetur og málaði hann, var rauður en nuna grær og svartu fjaska flottur . Þess vegna er eg að athuga hvort einhver hefur áhuga.Bara hringja og spjalla um billinn 849-8377 / 778-1513, Raggi. Billinn er í Sandgerði ef tid viljid koma of Skoda.
- Viðhengi
-
- CAM00966.jpg (116.89 KiB) Viewed 12474 times
-
- CAM00964.jpg (119.55 KiB) Viewed 12474 times
Síðast breytt af Ragnar Sæbjörn þann 18.jan 2014, 13:15, breytt 3 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
Tilboð :-)
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 13.nóv 2012, 22:00
- Fullt nafn: sigurður gauti benediktsson
- Bíltegund: Hilux dc 93 35"
Re: 4Runner til Sölu :)
geturu hent á mig myndum á sigbenediktsson@gmail.com
Re: 4Runner til Sölu :)
Toyota hilux 2,4 bensín 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
Held að eg naði að senda myndir til ykkar,
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 13.nóv 2012, 22:00
- Fullt nafn: sigurður gauti benediktsson
- Bíltegund: Hilux dc 93 35"
Re: 4Runner til Sölu :)
ég fékk eingar myndir
Re: 4Runner til Sölu :)
Ég fékk heldur engar myndir :/
Toyota hilux 2,4 bensín 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur
Nissan patrol 3.0l 44" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Jeep Cherokee 5,2 38" seldur
Toyota land cruiser 90 38" seldur
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 26.jan 2012, 13:51
- Fullt nafn: Jón Borgarsson
Re: 4Runner til Sölu :)
mátt senda mér myndir á rassabora1@hotmail.com skoðarðu einhver skipti?
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 13.nóv 2012, 22:00
- Fullt nafn: sigurður gauti benediktsson
- Bíltegund: Hilux dc 93 35"
Re: 4Runner til Sölu :)
hvað erum við að tala umm í peningum????
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
Eins og hann er á myndini mundi eg vilja sirka +- 750Þ En má samt bjóða :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
Ég vill eingin skifti,,, Verð humynd er um 700Þ
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
Jæja nu er snjórinn kominn og drukkurinn en Til sölu hann stendu i 650þ :-)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
jæja þá er komið að þvi.. tilboð er 500.000. KR staðgreitt.
Re: 4Runner til Sölu :)
Enn til sölu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
jaja en vill einginn skifti.. 500',000 kr staðgreitt
Re: 4Runner til Sölu :)
geturu sent myndir á karmalari@gmail.com
Re: 4Runner til Sölu :)
Getur þú sent mér myndir á ingvigud97@gmail.com meðal annar innan úr bílnum ?
-
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: 4Runner til Sölu :)
Hvað er hann ekinn, er hann tilbúinn eða þarf að gera eitthvað fyrir hann ?
Geturu sent mér fleirri myndir á aron@argus.is
Geturu sent mér fleirri myndir á aron@argus.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
Buin að senda einhverjum myndum. Hann er Ekinn um 230þ em hraðamælir er bilaður mælir synir 216þ. Hann er tilbuin a fjöll. Það eru eingarlæsingar né aukatángur né talstöð og ekki loftpressa.. Verð 4000.000- 500..000.Þ.kr.
Re: 4Runner til Sölu :)
er billin beintskiptur ?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
Ja beinskiftur. Toyota 4Runner Disel turbò inntercooler Arg96
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
Buin að seigja mark oft Eingin skifti. 400-500þ
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 104
- Skráður: 21.okt 2012, 10:11
- Fullt nafn: Ragnar sæbjörn ingason
- Bíltegund: Toyota 4runner
Re: 4Runner til Sölu :)
SELDUR SELDUR...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur