Komið - Óska eftir Pajero dísel

User avatar

Höfundur þráðar
Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Komið - Óska eftir Pajero dísel

Postfrá Freyr » 06.jan 2014, 12:27

Kominn með jeppa og er því ekki að leita lengur.

Ég er að leita að Pajero jeppa. Hann þarf að uppfylla eftirfarandi:

-2,5 dísel
-Beinskiptur
-Lengri gerðin, 5 dyra
-Önnur kynslóð = árgerðir '91-'99, því yngri því betra

Dekkjastærð skiptir ekki höfuð máli og það er í lagi að jeppinn þarfnist lagfæringa svo ekki vera feimin við að hafa samband með bíla sem eru t.d. með endurskoðun eða ryðgaða grind.

Einkaskilaboð hér eða mail á freyr86@hotmail.com, vinsamlegast látið myndir fylgja eða link á auglýsingu með myndum, annars mun ég hvort eð er biðja um þær....

Kv. Freyr
Síðast breytt af Freyr þann 08.jan 2014, 01:33, breytt 1 sinni samtals.



User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Óska eftir Pajero dísel

Postfrá Hfsd037 » 06.jan 2014, 13:03

Ég veit um einn mjög góðann sem er reyndar 2.8, afhverju 2.5?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Óska eftir Pajero dísel

Postfrá Freyr » 07.jan 2014, 00:58

Sæll

Er frekar að spá í 2,5 vegna meiri eyðslu á 2,8, útiloka svosem ekki 2,8 ef einhver býðst á góðu verði..


bjorgvin
Innlegg: 43
Skráður: 05.jan 2014, 18:49
Fullt nafn: bjorgvin óskar ásgeirsson
Bíltegund: mitsubishi

Re: Óska eftir Pajero dísel

Postfrá bjorgvin » 07.jan 2014, 12:10

Er með pajero 2.5 disel árgerð 1996
Tveggja dyra ny buið að laga hedpackningu
Tilboð og meiri upplýsingar í síma 8482219


solemio
Innlegg: 714
Skráður: 24.mar 2011, 20:12
Fullt nafn: Sigurður Óli Bragason

Re: Óska eftir Pajero dísel

Postfrá solemio » 07.jan 2014, 15:07

á einn 95 árg sem er í fínu standi og lítur lygilega vel út miðað við aldur,
reyndar 2.8 og sjálfskiptur,
er til í að láta hann á 220þús


Til baka á “Jeppar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur