Flott eintak af MMC Pajero dísel 33" breyttur.
Árgerð 5 / 1998.
Ekinn 250.xxx km og á nóg eftir.
Dísel 2.8L.
Sjálfskiptur.
4x4 fjórhjóladrifinn með Hi / Lo.
33" BFGoodrich All-Terrain heilsársdekk.
7 manna niðurfellanleg aftursæti.
Lækkaður dráttarkrókur (gott fyrir fellihýsi).
100% rafmagnslæstur að aftan.
Viðarinnrétting.
Cruise control.
Hiti í sætum.
Ástand:
Skoðaður 2014 án athugasemda.
Nýmassað lakk. Lítur vel út fyrir utan 2-3 ryðdoppur.
Nýbúið að djúphreinsa öll áklæði og teppi að innan.
100% smurbók frá upphafi.
Bíllinn er í toppstandi.
Fyrri eigandinn var kona á Selfossi sem fór mjög vel með bílinn og sinnti viðhaldi. Búið er að skipta um Heddið núna á þessu ári. Það er víst algengt í þessum vélum. Keypt nýtt hedd ásamt heddpakkningu og öllu meðfylgjandi. Vélin er því þétt og fín. Með bílnum fylgir mappa með þjónustubók og stútfullri smurbók. Hann hefur alla tíð verið smurður á réttum tíma og skráð í bókina. Ekki neitt sett út á hann í skoðun í ágúst.















SELDUR
Skipti skoðuð.
Gunnar Smári
s.866-8282.
gunnarsmariec(hjá)gmail.com