Er með Bronco II gæðing til sölu
2,9 lítra 6 cylendra mótor
88 árgerð
ekinn 260 þúsund cirka
loftdæla ( tengi er í grilli )
Beinskiptur 5 gíra
35" breyttur
35" dekk á 10 tommu breiðum felgum (eitt dekkið er nýtt og er ekki sama tegund og hin 3)
14 skoðun
Lítur mjög vel út að innann
CD spilari
CB loftnet, engin cb stöð :(
Haugur af varahlutum fylgja, afturrúður ( mjög verðmætar), bremsudælur, mótortölva, framhásing og drif, stuðari, stýrisdæla og margt fleira smádót.
Þessi trukkur svíkur engann og gefur 38" bílum ekkert eftir, bíllinn er léttur, milli 1700 og 1800 kíló
12 tommu breiðar tveggja ventla felgur geta fylgt bílnum.
Ryð er farið að hrjá bílinn töluvert en hann lítur ennþá nokkuð vel út
3 boddýpúðar eru orðnir mjög slappir, og þarfnast endurnýjunar
Afturhlerinn er hundleiðinlegur, en með lægni er ekkert mál að opna og loka
Myndirnar eru teknar fyrir um 2 vikum síðan, þar sést nokkuð vel í verstu ryðblettina á bílnum.
Verðhugmynd 260.000 krónur ........ skoða líka skipti á góðum rúmgóðum station bíl
Verið ekki hræddir að bjóða, sendið skilaboð eða hringið í 869-3906
Bíllinn er á Hvanneyri í Borgarfirði
ATH SELDUR-Bronco II ATH-SELDUR
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 17.jan 2012, 19:45
- Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
- Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
- Staðsetning: Borgarfjörður
ATH SELDUR-Bronco II ATH-SELDUR
- Viðhengi
-
- b1.jpg (161.64 KiB) Viewed 2835 times
-
- b2.jpg (144.41 KiB) Viewed 2849 times
-
- b16.jpg (147.3 KiB) Viewed 2851 time
-
- b15.jpg (138.06 KiB) Viewed 2851 time
-
- b14.jpg (162.29 KiB) Viewed 2851 time
-
- b13.jpg (133.81 KiB) Viewed 2851 time
-
- b12.jpg (78.68 KiB) Viewed 2851 time
-
- b11.jpg (150.74 KiB) Viewed 2851 time
-
- b10.jpg (145.67 KiB) Viewed 2851 time
-
- b9.jpg (147.2 KiB) Viewed 2851 time
-
- b8.jpg (88.89 KiB) Viewed 2851 time
-
- b7.jpg (144.04 KiB) Viewed 2851 time
-
- b6.jpg (76.17 KiB) Viewed 2851 time
-
- b5.jpg (147.47 KiB) Viewed 2851 time
-
- b4.jpg (141.96 KiB) Viewed 2851 time
-
- b3.jpg (122.5 KiB) Viewed 2851 time
Síðast breytt af Gutti þann 29.nóv 2013, 20:38, breytt 2 sinnum samtals.
Re: Bronco II 260.000 krónur eða SKIPTI Á STATION
viewtopic.php?f=29&t=21256 Áhugi á þessum?
MMC Pajero ´01 3,2 DID
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur
Toyota Yaris ´99 1,0 Sparibaukur
-
- Innlegg: 5
- Skráður: 14.nóv 2013, 00:31
- Fullt nafn: Bjarki Freyr Aronsson
- Bíltegund: Honda Accord 2007
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 17.jan 2012, 19:45
- Fullt nafn: Guðjón Þorsteinsson
- Bíltegund: Suzuki Samurai 92'
- Staðsetning: Borgarfjörður
Re: Bronco II 260.000 krónur eða SKIPTI Á STATION
Þessi er enn óseldur, tilbúinn í snjóinn......
Síðast fært upp af Gutti þann 27.nóv 2013, 14:05.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir