Góðan dag.
Langaði að setja inn hérna smá auglysingu um bílinn minn. eitt sinn langaði mig að verða jeppakall en það tókst ekki betur en svo að mig langar í fólksbíl og losna við jeppan ég hef þetta bara ekki í blóðinu.
til umræðu er þokkalega vel með farinn 7 manna Pajero. þetta er stóra típan 3.5L v6 doc-24 mótor bein inspíting og hann eiðir 12 lítrum á hundraði allavega samkvæmt mínum mælingum.
mikið í þessum bíl er nýtt svo sem allar bremsur,bremsu slöngur,kerti og sitt hvað svona fleira. þessi bíll var keiptur og fluttur inn sem einhver yfirmannabíll fyrir landsvirkjun og hefur verið þjónustaður af hekklu frá 97 (Til er þjónustubók alveg aftur til 97) ég hef svo farið mjög vel með hann endurnýjað mikið en það er ennþá sitt lítið að honum. svo sem sprunginn spegill hægra megin og sprunga í framrúðu. það eru fáeinir littlir blettir á þakinu þar sem gert hefur verið við rið. annars er hann riðlaus. grindin í honum er alveg strá heil og hefur þessi bíll verið yfirfarinn og lagaður af föður mínum sem er vélvirki.
þetta er alveg mjög skemmtilegur bíll hann hefur mikið afl og er sprækur hann er 240hestöfl með filgja nýtt varadekk á felgu 31" 2 gangar af sæmilegum dekkjum og 2 gangar af álfelgum 6 arma og 5 arma.
í honum er svo þetta vanalega topplúga geislaspilari og höfuðpúðar á öllum 7 sætum. innréttingin er alveg eins og ný og manni myndi ekki detta í hug að þessi bíll bæri 97 módel. dekkin sem filgja með eru 32"
hann er keirður 260.000km búið er að skipta um tímareim og annað fyrirbiggjandi viðhald. þessi bíll hefur alltaf fengið alveg topp viðhald og er mjög skemmtilegur. mig langar bara ekki að eiga jeppa.
það sem ég hafði hugsað mér væri lámarksboð 300.000kr eða skipti á littlum og nettum fólksbíl. tala nú ekki um ef einhver á hondu civic eða honday cupay til að skipta við mig á. ekkert rusl eins og hestakerrur og fjórhjól. bara fólksbíll eða peningar.
langaði að kasta þessu hérna inn og sjá hvaða viðbrögð þetta fengi þrátt fyrir að vera ekki með neinar myndir. ef hinsvegar einhver hefur áhuga þá skal ég taka nokkrar og henda þeim hérna inn með.
Nafnið mitt er Alfreð Karl og síminn minn er 8667562. þið getið hringt hvenar sem er. en þar sem ég vinn sem kokkur þá get ég ekki alltaf svarað í símann þannig að forðist að hringja í hádegi og kvöldmat því þá er keirsla hjá mér.
með fyrirfram þökk.
Alfreð
1997 Pajero 3.5L V6 doc-24
Re: 1997 Pajero 3.5L V6 doc-24
hestöflin eru 204, ekki 240
ef þú ert að fá út 12l þá myndi ég nú fara ath reikniaðferðirnar,
ef þú ert að fá út 12l þá myndi ég nú fara ath reikniaðferðirnar,
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Re: 1997 Pajero 3.5L V6 doc-24
Ertu til í að henda á mig myndum, brynjarth@siminn.is
Re: 1997 Pajero 3.5L V6 doc-24
takk fyrir leiðréttinguna :D
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur