Er með Izuzu Crew Cap árg 99. Hef verið að auglýsa eftir varahlutum í mótorinn en ekki fundið enn. Ef einhver á mótor og vantar mjög heyllegt eintak af bíl þá er þetta hann. Það er ekkert ryð í undirvagni eða sílsum eða grind. Það eru bara smá yfirborðsblettir sem þarf að pússa og mála. Nýar bremsur að aftan og uppteknar dælur að framan. Hann er á 31 tommu sæmilegum dekkjum og það fylgja með honum þokkaleg nagladekk en ekki á felgum. Bíllinn er vélarlaus og selst þannig. Upp í 8463334 eða alliogsissa@simnet.is.
Bíllinn er skoðaður og á númerum.
Tilboð óskast.
Izuzu Crew Cap 99. Vélarlaus
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 02.nóv 2010, 17:16
- Fullt nafn: Albert Ingi Gunnarsson
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 02.nóv 2010, 17:16
- Fullt nafn: Albert Ingi Gunnarsson
Re: Izuzu Crew Cap 99. Vélarlaus
Fæst á 220.000 stgr. Mótorinn getur fylgt með en það er ónýtur stimpill og slýf en annað í lagi. Góð turbina og nýtt pakkningasett+heddpakkning og slýpaðir ventlar+ventlasæti.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 17
- Skráður: 02.nóv 2010, 17:16
- Fullt nafn: Albert Ingi Gunnarsson
Re: Izuzu Crew Cap 99. Vélarlaus
Bíllinn er SELDUR og takk fyrir áhugann.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur