Er með Dodge Dakota 318 V8 (5.2L), sjálfskiptan, árgerð 1993 til sölu.
Bíllinn kemur ekki á götuna fyrr en um mitt ár 1994. Bíllinn er ekinn 165.000 mílur sirka. Bíllinn er 5manna og tveggja dyra. Bíllinn er á tæplega hálfslitnum BFGoodrich 31" mudderum. Skiptingin í honum er nýleg en það var skipt um hana fyrir 3 árum og hún var þá allveg ný. Það er 3" opið púst alla leið undir honum og það er hrikalega flott og mikið sound! Bíllinn er fjórhjóladrifinn með millikassa sem bíður upp á 2H, 4H eða 4L. Bíllinn er vel sprækur enda frekar léttur svosem miðað við stærð og með stóra vél. Bíllinn var nýlega smurður. Mjög fínn hjólabíll og er með festingar í pallinum.
Ég lét skoða hann fyrir stuttu og það var sett út á smáræði og fékk endurskoðun út júní. Ekki dýrt það sem þarf að laga til að koma honum í gegnum skoðun.
Eins og bíllinn stendur núna set ég á hann 300.000-kr. það er lægra verð en ég lagði upp með í byrjun! Annars er ég opinn fyrir tilboðum og endilega bjóða bara!
Myndir: http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1
Upplýsingar í síma 773-5215 eða hér í skilaboðum.
Helgi Birgir
Dodge Dakota´93. 318 V8 til sölu! LÆKKAÐ VERÐ! MYNDIR KOMNAR
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 23.maí 2013, 17:54
- Fullt nafn: Helgi Birgir Sigurðarson
- Bíltegund: Dodge Dakota
Dodge Dakota´93. 318 V8 til sölu! LÆKKAÐ VERÐ! MYNDIR KOMNAR
Síðast breytt af helgibirgir þann 24.jún 2013, 11:30, breytt 3 sinnum samtals.
-
- Innlegg: 214
- Skráður: 02.nóv 2011, 12:58
- Fullt nafn: snorri einarsson
- Bíltegund: nissan patrol 1996
Re: Dodge Dakota ´93. 318 V8 til sölu!
Mátt senda myndir snorri.iceman@gmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 23.maí 2013, 17:54
- Fullt nafn: Helgi Birgir Sigurðarson
- Bíltegund: Dodge Dakota
Re: Dodge Dakota ´93. 318 V8 til sölu! LÆKKAÐ VERÐ!
Get ég fengið myndir á sigmundur_arnason@hotmail.com
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3
- Skráður: 23.maí 2013, 17:54
- Fullt nafn: Helgi Birgir Sigurðarson
- Bíltegund: Dodge Dakota
Re: Dodge Dakota´93. 318 V8 til sölu! LÆKKAÐ VERÐ! MYNDIR KOMNAR
Koma svo! Endilega bjóða!
Re: Dodge Dakota´93. 318 V8 til sölu! LÆKKAÐ VERÐ! MYNDIR KOMNAR
skoðaru skipti?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur