Síða 1 af 1

uppl um blöndu á arcticcat cougar 440

Posted: 26.feb 2012, 21:03
frá jeepson
Eins og titillinn segir þá vantar mig að vita hvaða blöndunar hlutföll eiga að vera á tvígengisolíuni útí bensinið á svona arcticcat cougar 440 sleða. Þetta er að mig minnir 91 módellið. Ég er með þennan sleða í láni gegn því að lappa aðeins uppá hann. Mér var sagt að eigandanum að blanda sjálfur á hann. En hann vissi ekki hversu mikið. Hann sagðist bara hella helling af olíu á hann og svo bensín útí það. En ég hefði bara viljað fá að vita hlutföllin ef að einhver veit það. Ég virðist ekki finna þetta á netinu :/

Re: uppl um blöndu á arcticcat cougar 440

Posted: 26.feb 2012, 21:10
frá oggi
þatta svar fékk ég við sömu spurningu

http://spjall.lexi.is/viewtopic.php?id=2259

Re: uppl um blöndu á arcticcat cougar 440

Posted: 26.feb 2012, 23:25
frá ElvarBjarki
1/32 er mjög algengt á 440 sleðana

Re: uppl um blöndu á arcticcat cougar 440

Posted: 26.feb 2012, 23:41
frá jeepson
Ok. Hvað er stór tankur á svona apparati? 25L ?