Síða 1 af 1

Hvaða umboð?

Posted: 11.jan 2012, 19:07
frá steinarxe
Sælir, ég hef á mínum snærum afbragðs kínahjól sem heitir Jianshe Mountain Lion, er einhver hér sem getur sagt mér hvað fyrirtæki er með umboð/þjónustu fyrir þetta tæki eða er það kannski horfið? mkv.Steinar A

Re: Hvaða umboð?

Posted: 11.jan 2012, 19:20
frá gaz69m
fóðurblandan var fyrir einhverjum árum að flytja inn kínahjól

Re: Hvaða umboð?

Posted: 11.jan 2012, 20:46
frá Stebbi
Var ekki Vélaver eða Vélaborg með umboðið fyrir Jianshi, þeir voru í portinu hjá poolstofuni í lágmúla.

Edit:
Það er Vélaborg og þeir eru uppá Járnhálsi

Re: Hvaða umboð?

Posted: 11.jan 2012, 21:57
frá steinarxe
Þakka ykkur kærlega fyrir þetta,þá er hægt að bjalla þangað á morgun.