vantar hjálp með fjöðrun undir hestakerru


Höfundur þráðar
Ólafur Ragnarsson
Innlegg: 19
Skráður: 14.des 2010, 22:37
Fullt nafn: Ólafur Lýður Ragnarsson

vantar hjálp með fjöðrun undir hestakerru

Postfrá Ólafur Ragnarsson » 31.aug 2011, 10:40

sælir

ég ætla í rólegheitum að fara að viða að mér efni í góða hestakerru, hún á að vera 4 eða 5 hesta og með beislisbremsu.
ég ætla að hafa hurð aftan á henni, þannig að trunturnar stíga beint upp í kerruna en ganga ekki upp ramp eins og stundum er.

Þá datt mér í hug hvort ekki væri sniðugt að hafa svona kerru á loftpúðafjöðrun, bæði upp á ömurlega malarvegi og svo til að geta slakað henni niður þegar erfiðum truntum er troðið inn í vagninn.
Hvernig væri best að útbúa þetta, kerran yrði á 2 hásingum.
allar hugmyndir vel þegnar.

kveðja ÓlafurTil baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur