Fellihýsi fyrir jeppa

User avatar

Höfundur þráðar
Óskar - Einfari
Innlegg: 583
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Fellihýsi fyrir jeppa

Postfrá Óskar - Einfari » 21.apr 2017, 11:17

Jæja þá er komið að því.... konan vill fellihýsi. Tjaldið er ekki lengur spennandi nú þegar tvö lítil börn hafa bæst við með tilheyrandi farangri.

En hvað er sniðugt í þessu. Ég vill geta farið fjallvegi án þess að þurfa að festa fellihýsið saman aftur á áfangastað eða þá þurfa að tína það upp á leiðinni til baka. Ég sé að starcraft RT serian af fellihýsum koma að því er virðist breytt frá framleiðanda. En þau eru bæði dýrari og þyngri en fellhýsi af svipaðri árgerð og stærð frá öðrum.... eru þau að einhverju leyti betri en önnur fellihýsi sem er búið að breyta?
Er eitthvað í þessu sem maður á að forðast eins og heitan eldinn?

Kv.
Óskar Andri


Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur