Fjöðrun á Combi Camp

User avatar

Höfundur þráðar
arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Fjöðrun á Combi Camp

Postfrá arni87 » 27.júl 2015, 17:01

Nú eru fjaðrirnar undir vagninum ornar of mjúkar og þreittar.
Þær ber ekki vgninn með 35kg ofan á vagninum.

Nú er ég einna helst að spá í að setj hann á púða.
en þá kemur gallinn við þetta allt.
Þessi endurnýjun má ekki kosta of mikið.

Hverjir eru kostirnir við púða umfram nýjar fjaðrir?
og hverjir eru gallarnir?

Hver er ca kostnaðurinn við píúðana?


Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2468
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Fjöðrun á Combi Camp

Postfrá hobo » 28.júl 2015, 08:59

Hér er þráður sem ég gerði þegar ég setti minn á púða, tók saman kostnaðinn líka þar.
viewtopic.php?f=27&t=21709
Ef þú ætlar að hækka vagninn í leiðinni þá mæli ég með púðum en ef ekki þá er spurning að vera áfram á fjöðrum.

Kostir: Frábær mýkt, þarft aldrei að vorkenna vagninum í ófærum.
Getur hækkað og lækkað vagninn eftir smekk og þyngd.

Gallar: Kosta meira


ivar
Innlegg: 686
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Fjöðrun á Combi Camp

Postfrá ivar » 28.júl 2015, 10:24

En hvað með gorma?
Kosta væntanlega mun minna en púðar þar sem gormar fást á partasölu, ekkert vesen með loft og minna viðhald en viðheldur samt að mestu gæðum fjöðrunarinnar.

Gera bara eins og svo margir. Festa stífu í fremra fjaðrablaðsaugað og nota fjaðraklemmurnar til að festa stífuna (flestir nota fírkannt í þetta) og koma svo fyrri skástífu.
Þá er ekkert eftir annað en að setja gorma eða púða.
Ódýrt, einfalt, fljótlegt og alveg anskoti nógu gott fyrir combi camp.


Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir