Fjöðrun undir trússkerru
Posted: 11.jún 2014, 00:09
Sælir félagar.
Við hjá Björgunnarsveitinni Vopna eigum gamla yfirbygða sleðakerru úr trefjaplasti með galvanseraðri grind og á Fjöðrum. Við erum að hugsa um að skella henni á loftpúða og stækka undir henni hjólin og nota þetta vinnsæla A-stífu system. Við notum kerruna eiginnlega eingöngu í flutning á búnaði.
ég var að spá hver æskileg slaglengd í fjöðrun á svona væri?
Skiptir lengdinn á örmunum sem mynd A-ið höfuð máli?
og hvar sé skást að finna loftpúða og fóðringar í þetta verkefni?
Kv. Stefán Grímur
Við hjá Björgunnarsveitinni Vopna eigum gamla yfirbygða sleðakerru úr trefjaplasti með galvanseraðri grind og á Fjöðrum. Við erum að hugsa um að skella henni á loftpúða og stækka undir henni hjólin og nota þetta vinnsæla A-stífu system. Við notum kerruna eiginnlega eingöngu í flutning á búnaði.
ég var að spá hver æskileg slaglengd í fjöðrun á svona væri?
Skiptir lengdinn á örmunum sem mynd A-ið höfuð máli?
og hvar sé skást að finna loftpúða og fóðringar í þetta verkefni?
Kv. Stefán Grímur