Síða 1 af 1

Dráttarkúla á fellihýsi

Posted: 08.maí 2014, 12:04
frá Ingimundur
Góðan daginn,

Er einhver hér sem er tilbúinn að styrkja fellihýsið mitt þannig að ég geti sett dráttarkúlu fyrir reiðhjólafestingu á það (4stk. hjól). Annað hvort með prófílfestingu eða kúlu.

kveðja,
Ingimundur Gsm.615-3404

Re: Dráttarkúla á fellihýsi

Posted: 08.maí 2014, 14:27
frá dabbi
hvernig hús ertu með?, ég gerði þetta sjálfur við mitt Palomino húsi fyrir 2 árum. get alveig hjálpað þér ef ekki annar tekur þetta af sér.

Verður þá gert alveig án ábyrgðar ;) enda ekki fagmaður. en þetta er lítið mál.

Re: Dráttarkúla á fellihýsi

Posted: 08.maí 2014, 14:39
frá Ingimundur
Sæll Dabbi,

Takk fyrir þetta. Þetta er Fleetwood Colonial 2005. Ég heyrði nefnilega í einum sem vildi meina að þetta þyrfti að vera alveg solid þar sem festingin aftan á fellihýsinu á það til að vera svolítið á sveimi.

Hvað ertu tilbúinn að gera þetta fyrir mikið?

kveðja,
Ingimundur

Re: Dráttarkúla á fellihýsi

Posted: 08.maí 2014, 15:00
frá villi58
Er ekki Toyota að taka c.a. 37 þús. á tímann, einhver laug þessu í mig.

Re: Dráttarkúla á fellihýsi

Posted: 08.maí 2014, 16:00
frá dabbi
Ingimundur wrote:Sæll Dabbi,

Takk fyrir þetta. Þetta er Fleetwood Colonial 2005. Ég heyrði nefnilega í einum sem vildi meina að þetta þyrfti að vera alveg solid þar sem festingin aftan á fellihýsinu á það til að vera svolítið á sveimi.

Hvað ertu tilbúinn að gera þetta fyrir mikið?

kveðja,
Ingimundur


Ingimundur, heirðu í mér í kvöld. við hljótum að finna eitthvað sniðugt ;)

7701058

kv
Dabbi