Að festa krossvið í kerru


Höfundur þráðar
Pallason
Innlegg: 71
Skráður: 04.des 2011, 22:29
Fullt nafn: Hrannar Elí Pálsson

Að festa krossvið í kerru

Postfrá Pallason » 18.maí 2013, 22:55

Hvernig er best að festa krossvið í kerruna ?

Hafði hugsað mér að hnoða þetta í en veit ekki hvar ég fæ hnoð sem eru svona löng plöturnar eru 9 og 18mm þykkar og járnið í kerrunni 2-3mm.

Hvernig eru menn almennt að gera þetta ? Þarf að vera einhvað sem að er endingargott.



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Að festa krossvið í kerru

Postfrá jeepson » 18.maí 2013, 23:32

Bora þetta og festa með borðaboltum.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


gambri4x4
Innlegg: 205
Skráður: 31.jan 2010, 23:00
Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
Bíltegund: Y60 Patrol 38"
Staðsetning: Húsavík
Hafa samband:

Re: Að festa krossvið í kerru

Postfrá gambri4x4 » 18.maí 2013, 23:45

Límkítti og hnoð getur ekki klikkað,,,,

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Að festa krossvið í kerru

Postfrá Startarinn » 19.maí 2013, 00:13

Það eru líka til undirsinkaðar borskrúfur sem er hægt að nota í þetta, miðað við efnisþykkt geri ég ráð fyrir prófílefni sem kerran er smíðuð úr, ef þú hnoðar á vatn greyða leið inni prófílinn sem getur svo frostsprungið, límkítti og borskrúfur myndu frekar stöðva vatnið en hnoðin...
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Að festa krossvið í kerru

Postfrá Polarbear » 19.maí 2013, 10:11

ég mæli með borðaboltum. bolta í gegnum prófílinn alveg. svo er hægt að kíta með til gamans :)

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Að festa krossvið í kerru

Postfrá jongud » 19.maí 2013, 17:42

Polarbear wrote:ég mæli með borðaboltum. bolta í gegnum prófílinn alveg. svo er hægt að kíta með til gamans :)


Sammála, maður er gulltryggður svona og kíttið kemur í veg fyrir að eitthvað víbri laust.


Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir