Síða 1 af 1

Hvar fæ ég krossvið í kerrusmíð

Posted: 10.maí 2013, 15:00
frá Eiður
Góðan daginn.

ég er að hugsa að smíða mér lokaða kerru og langar þá helst að hafa kassan sjálfberandi og því er krossviður fyrsti frambjóðandinn og langar mig því að hafa hann hvítan. hvar fæ ég þannig og/eða eruð þið með betri hugmyndir að efni?

Re: Hvar fæ ég krossvið í kerrusmíð

Posted: 10.maí 2013, 16:00
frá Haukur litli
Múrbúðin var að selja allskonar krossvið, venjulegann og olíuborinn.

Re: Hvar fæ ég krossvið í kerrusmíð

Posted: 10.maí 2013, 16:01
frá khs
Mótakrossviður bara. Eru ódýrastir þar.

Re: Hvar fæ ég krossvið í kerrusmíð

Posted: 10.maí 2013, 18:11
frá Geiri
Veit að múrbúðinn er að fara loka timbursölunni og eru með allt á afslætti núna.