Síða 1 af 1

Hlífar á Vínkiljárn

Posted: 07.maí 2013, 09:52
frá dabbi
Sælir félagar.

ég er að smíða mér hjólagrind aftaný jeppan/fellihýsið. Ég er að nota 30x30x3mm vínkiljárn undir hjólin. Hafið þið séð einhverstaðar hlífar til að setja á endan, það getur verið hvimleitt að reka sig í þessa enda á járninu.

Það er til hellingur í prófíl bæði hjá GA járn og Fást, en ekkert fyrir vínkiljárn

Dettur ykkur einhver annar sem gæti átt þetta, eða vitið af þessu erlendis til að panta?

mbk
Dabbi

Re: Hlífar á Vínkiljárn

Posted: 07.maí 2013, 10:43
frá dazy crazy
mér hefur nú yfirleitt dugað að rúnna bara vel með slípirokk eða þjöl

Spurning með vélaval varmahlíð, þeir eiga allan fjandann.