Yamaha Fazer 600

User avatar

Höfundur þráðar
Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Yamaha Fazer 600

Postfrá Doror » 29.mar 2013, 14:07

Sælir Jeppamenn,

ákvað að selja gamla Cherokee og fá mér aðeins sumarvænna leiktæki. Næsta vetur verður svo farið í að versla annan jeppa.

Þetta er semsagt Yamaha FZ6 götuhjól, árgerð 2005. Gripurinn ekinn 21000km.
Fyrri eigandi var eitthvað lítið búin að nota það síðustu 2 árin og lítur hjólið nánast því út fyrir að vera nýtt. Ég ætla þó aðeins að eiga við það og fyrsta skrefið verður að láta sprauta tankinn matt svartann. Eftir það langar mig mögulega að fá mér svona gler á það til að eiga fyrir lengri ferðir:
Image

Hérna er hjólið nýkomið heim.
Image
Image


Davíð Örn

User avatar

kjellin
Innlegg: 202
Skráður: 13.sep 2011, 10:32
Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
Bíltegund: súzúkí

Re: Yamaha Fazer 600

Postfrá kjellin » 29.mar 2013, 14:41

Baneitrað

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Yamaha Fazer 600

Postfrá Startarinn » 29.mar 2013, 17:19

Doror wrote:......og fyrsta skrefið verður að láta sprauta tankinn matt svartann.


Til hvers í ósköpunum?
Lítur hjólið ekki ágætlega út?

Ég gat bara ekki orða bundist, mér finnst svo sorglegt að sjá annars flott hjól sprautuð svört
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Doror
Innlegg: 323
Skráður: 10.apr 2010, 23:02
Fullt nafn: Davíð Örn Svavarsson

Re: Yamaha Fazer 600

Postfrá Doror » 29.mar 2013, 18:09

Verða hjól ljótari við að verða svört?
Davíð Örn


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Yamaha Fazer 600

Postfrá Haukur litli » 29.mar 2013, 19:12

Startarinn wrote:
Doror wrote:......og fyrsta skrefið verður að láta sprauta tankinn matt svartann.


Til hvers í ósköpunum?
Vegna þess að hann á þetta hjól og ræður hvað hann gerir við það. Honum finnst kannski flott að hafa tankinn matt svartann. Mér þykir það, satín silfruð grind með matt svörtum tank passar betur en satín silfruð grind með glansandi rauðum tank. Er tankurinn ekki það eina rauða á þessu hjóli? Og það í þessum rauða lit líka.
Lítur hjólið ekki ágætlega út?
Það lúkkar ekki illa. En ef það fellur betur að smekk eigandans með svörtum tank, er það þá ekki gott mál?

Ég gat bara ekki orða bundist, mér finnst svo sorglegt að sjá annars flott hjól sprautuð svört

Þetta er bara tankurinn, silfraða grindin brýtur það vel upp og gefur gott kontrast við all þetta svarta.

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Yamaha Fazer 600

Postfrá Hfsd037 » 29.mar 2013, 19:45

Þetta er fín klof flaug hjá þér, matt svart á tankinn!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 6 gestir