Síða 1 af 1

Vélsleðaleiga?

Posted: 18.feb 2013, 23:10
frá helgierl
Sælir. Vita menn hvort einhverstaðar er boðið uppá að fá leigða vélsleða hér á höfuðborgarsvæðinu (eða á Akureyri.) Þá meina ég bara til einkanota í einn eða tvo daga en ekki í hópferð með leiðsögn.

Re: Vélsleðaleiga?

Posted: 22.mar 2014, 00:45
frá bandido
Já það er eitt fyrirtæki sem leigir fullt af svona græjum, jet ski, mótorhjól, tjaldvagna og fleirra. www.icelandevents.is