Síða 1 af 1

Þjappa á polaris bigboss

Posted: 08.apr 2012, 12:49
frá stebbi1
Sælir, vantar smávegis upplýsingar um polaris bigboss 4x6
Veit einhver hver þjapann á að vera í þessu?
og ekki vill svo til að einhver eigi repair manual fyrir svona hjól, jafnvel á tölvutæku?
og svo hvar er best að versla varahluti í svona lagað?

Páskakveðja
Stefán

Re: Þjappa á polaris bigboss

Posted: 08.aug 2013, 20:28
frá Stalin
Sæll
ég á service manual fyrir 98-99 big boss ekki það að mótorinn var sá sami
langt frameftir
pressan á að vera (að meðaltali) 50-90 psi
og að kaupa varahluti í þessi hjól hef ég að minstakosti reynt að kaupa sem flest
á ebay og sem allra minst í umboðinu sem er Stormur sem að ég held er ágætis umboð í sjálfumsér
en ég mæli með að þú setjist á gólfið áður en þeir gefa upp verið á hlutunum
var að kaupa bendix í svona hjól á ebay á innanvið 8.000 kr. heim komið sem kostar hjá þeim um 50 þús.
og get ég ekki með nokkru móti séð annað en að þetta sé nákvælega sami hluturinn.

kv Stefán Guðmundsson

Re: Þjappa á polaris bigboss

Posted: 09.aug 2013, 00:48
frá stebbi1
Sæll, takk fyrir þetta. Þetta er nú orðinn þó nokkuð gamall þráður, gamann samt að sjá svar við honum.
Ég er búinn að laga hjólið, það bráðnaði stimpill í því. Ég honaði cylinderinn sjálfur, keypti stimpil, hringa og pakningar allt frá stormi og kostaði það eithvað um 60.000 lét mig bara hafa það, er ekki sérlega flinkur í þessu pöntunnarvesni.