Síða 1 af 1

Loftpúðar undir fellihýsi

Posted: 03.maí 2010, 14:55
frá dabbi
Sælir félagar,

veit eitthver um loftpúða sem geta hentað undir fellihýsi c.a. 1tonn? á góðu verði.

eða einhver sem á svoleiðis og er til í að selja fyrir sangjarnt verð.

mbk
Dagbjartur
7701058
dabbivilla@hotmail.com

Re: Loftpúðar undir fellihýsi

Posted: 03.maí 2010, 15:07
frá Polarbear
bendi þér enn og aftur á hræódýra púða sem ég fékk í Landvélum, c.a. 1100 punda púðar, mest 10cm saman, 25cm sundur. kostuðu 10 þúsund kall stykkið, sem er langt undir innflutningsverði (þetta var mistakapöntun hjá þeim).

að öðrum kosti borgar sig líklega að flytja þetta inn... ég hef hvergi fundið nothæfa púða annarsstaðar á undir 29 þúsund kall stykkið.

Re: Loftpúðar undir fellihýsi

Posted: 03.maí 2010, 15:40
frá dabbi
Polarbear wrote:bendi þér enn og aftur á hræódýra púða sem ég fékk í Landvélum, c.a. 1100 punda púðar, mest 10cm saman, 25cm sundur. kostuðu 10 þúsund kall stykkið, sem er langt undir innflutningsverði (þetta var mistakapöntun hjá þeim).

að öðrum kosti borgar sig líklega að flytja þetta inn... ég hef hvergi fundið nothæfa púða annarsstaðar á undir 29 þúsund kall stykkið.



þeir eru nefnilega búnir :S

hvar er gott að panta þetta inn að utan?

mbk
Dabbi

Re: Loftpúðar undir fellihýsi

Posted: 03.maí 2010, 15:57
frá dabbi
er þetta kanski bara málið

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/FIRESTONE-FST9000-2600LB-SLEEVE-BAG-AIR-RIDE-SUSPENSION-/320331020755?cmd=ViewItem&pt=Motors_Car_Truck_Parts_Accessories&hash=item4a953779d3

vara að hringja á nokkra staði,

Fjaðrabúðin partar 25þ kall stk. 1200kg púðar,
ekkert til í Landvélum, ósal á 30+ stk.

Re: Loftpúðar undir fellihýsi

Posted: 09.maí 2010, 19:34
frá Polarbear
taktu myndir af breytingunum þegar þú ferð í þær og hentu hérna inn :)

eins hvaða púðum þú ákveður að troða undir og svo framvegis.