Sælir félagar.
ég er að smíða mér hjólagrind aftaný jeppan/fellihýsið. Ég er að nota 30x30x3mm vínkiljárn undir hjólin. Hafið þið séð einhverstaðar hlífar til að setja á endan, það getur verið hvimleitt að reka sig í þessa enda á járninu.
Það er til hellingur í prófíl bæði hjá GA járn og Fást, en ekkert fyrir vínkiljárn
Dettur ykkur einhver annar sem gæti átt þetta, eða vitið af þessu erlendis til að panta?
mbk
Dabbi
Hlífar á Vínkiljárn
-
- Innlegg: 251
- Skráður: 13.feb 2011, 15:12
- Fullt nafn: Dagur Torfason
- Bíltegund: Kangoo og Ferguson
- Staðsetning: Skagafjörður
Re: Hlífar á Vínkiljárn
mér hefur nú yfirleitt dugað að rúnna bara vel með slípirokk eða þjöl
Spurning með vélaval varmahlíð, þeir eiga allan fjandann.
Spurning með vélaval varmahlíð, þeir eiga allan fjandann.
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur