daginn
er að fara smíða 4-5 vélsleða kerru sem verður á 2 öxlum svo eitthvað sé nemt
hvar hafa menn verið að kaupa öxla og annað því um líkt.
veit af vögnum og þjónustu, eru einhverjir fleiri sem eru með tilbúna öxla og bremsubúnað.
eða hafa menn verið að fara allt aðrar leiðir í þessu
kerru/vagna smíði
Re: kerru/vagna smíði
stál og stansar
Re: kerru/vagna smíði
ég myndi halda að þetta væri málið fyrir þig.. https://bland.is/classified/?categoryId=87&sub=1
Re: kerru/vagna smíði
Nú það kemur ekki beint inná auglýsinguna.
Kemper heyhleðsluvagn til sölu 50.000 kr.
Staður 601 Akureyri
Til sölu Kemper heyhleðsluvagn, einn eigandi afar vel með farinn.
Hætt var að nota vagninn fyrir mörgum árum þegar svinghjól brotnaði í sópvindubúnaðnum.
Vagninn verður því tæpast notaður sem heyhleðsluvagn héðan af, en myndi nýtast sem rúlluvagn.
Kemper heyhleðsluvagn til sölu 50.000 kr.
Staður 601 Akureyri
Til sölu Kemper heyhleðsluvagn, einn eigandi afar vel með farinn.
Hætt var að nota vagninn fyrir mörgum árum þegar svinghjól brotnaði í sópvindubúnaðnum.
Vagninn verður því tæpast notaður sem heyhleðsluvagn héðan af, en myndi nýtast sem rúlluvagn.
-
- Innlegg: 130
- Skráður: 31.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
- Staðsetning: skagafjörður
Re: kerru/vagna smíði
bandido wrote:Nú það kemur ekki beint inná auglýsinguna.
Kemper heyhleðsluvagn til sölu 50.000 kr.
Staður 601 Akureyri
Til sölu Kemper heyhleðsluvagn, einn eigandi afar vel með farinn.
Hætt var að nota vagninn fyrir mörgum árum þegar svinghjól brotnaði í sópvindubúnaðnum.
Vagninn verður því tæpast notaður sem heyhleðsluvagn héðan af, en myndi nýtast sem rúlluvagn.
hjólalegur í svona landbúnaðartækjum þola ekki 80-90 km hraða annars væri þatta alveg frábært ef þú ættir zetor eða patrol
annars er ekki eitthvað til sem heitir brimco og er selja svona kerruíhluti
Re: kerru/vagna smíði
já var einmitt búinn að skoða ýmislegt í sambandi við þessa gömlu vagna en líka bremsudót á þetta og svoleiðis bara vesen
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir