Project "Háfjallahjólhýsi"
-
- Innlegg: 127
- Skráður: 01.feb 2010, 23:03
- Fullt nafn: Sigurgeir Valgeirsson
- Bíltegund: Trooper 35"
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Mín heima sveit. Þú átt nú líka að vita hver ég er, (bróðir Berglindar)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 874
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Toyota
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Geiri wrote:Mín heima sveit. Þú átt nú líka að vita hver ég er, (bróðir Berglindar)
HAHA! sæll vertu. maður er bara dáldið tregur :)
-
- Innlegg: 3173
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Þetta er hrikalega flott hjá þér Lalli. Einhverir hérna sagði að þú ættir skilið að fá thule. Ég held að þú eigir nú ansi marga kassa skilið já :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Nissan pathfinder 2008 2.5 bigblock heimilis dósin
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Nissan pathfinder 2008 2.5 bigblock heimilis dósin
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 874
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Toyota
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
takk takk... verst að ég er að mestu hættur að drekka bjór :)
en hér er myndband um -vagninn- sem varð kveikjan að öllu þessu rugli :) ætlaði alltaf í upphafi að hafa hann svona samanbrjótanlegan eins og þessi er... s.s. þannig að hann legðist svona saman í keyrslustöðu, en það er bara of mikil vinna fyrir amatör eins og mig:
http://www.youtube.com/watch?v=iufO_SWLOio
annars hefur ekkert gerst í þessu... vagninn bara í geymslu og bíður þess að maður hafi tíma og peninga til að klára hann að innan. kanski tekst það á næstu 5-10 árum c.a.
en hér er myndband um -vagninn- sem varð kveikjan að öllu þessu rugli :) ætlaði alltaf í upphafi að hafa hann svona samanbrjótanlegan eins og þessi er... s.s. þannig að hann legðist svona saman í keyrslustöðu, en það er bara of mikil vinna fyrir amatör eins og mig:
http://www.youtube.com/watch?v=iufO_SWLOio
annars hefur ekkert gerst í þessu... vagninn bara í geymslu og bíður þess að maður hafi tíma og peninga til að klára hann að innan. kanski tekst það á næstu 5-10 árum c.a.
-
- Innlegg: 97
- Skráður: 09.aug 2013, 14:26
- Fullt nafn: Sigurður Már Ólafsson
- Bíltegund: Patrol 98
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
"þarftu" þá ekki að losna við kerruna??
En flott og gaman að skoða þetta.
En flott og gaman að skoða þetta.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 874
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Toyota
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
meinarðu að selja hjólhýsið? tjah... allt er til sölu fyrir rétt verð :) ég nota það nú alveg eins og það er, búinn að fara með það einn túr í ár og fleiri eru á planinu. Ég hugsa að það bíði amk eitt sumarið enn að það komist í það innrétting... en hver veit, ef maður vinnur í lottó eða eitthvað, þá getur vel verið að maður æði í innréttingarsmíðina...
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 874
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Toyota
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Háfjallahjólhýsið verður á 35 ára afmælissýningu F4x4 í Fífunni um helgina fyrir þá sem vilja skoða herlegheitin. Enn ófrágengið og ekki tilbúið að innan :) work in progress (forever).....
edit: komið fortjald og aukaherbergi... :)
edit: komið fortjald og aukaherbergi... :)
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Hvaða tegund af fortjaldi er þetta
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 874
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Toyota
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
juddi wrote:Hvaða tegund af fortjaldi er þetta
https://www.kampa.co.uk/awning/rally-air-pro-330
https://www.youtube.com/watch?v=-1pAkgw7ryM uppblásanlegar súlur, ótrúlega þægilegt. ekkert stanga-vesen
og svo auka svefntjald sem hægt er að setja á endann...
-
- Innlegg: 17
- Skráður: 30.des 2012, 02:56
- Fullt nafn: Steinar Sigurðsson
- Bíltegund: Jimny
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
Virkilega flott. Er komin einhver innrétting?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 874
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Toyota
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
steinarsig wrote:Virkilega flott. Er komin einhver innrétting?
takktakk. ekki enn... en farinn að safna íhlutum, svosem ísskáp og öðru sem til þarf. hver veit hvað gerist í vetur :D
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 874
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Toyota
Re: Project "Háfjallahjólhýsi"
tækifæri til að eignast alvöru fjallakofa :) viewtopic.php?f=33&t=36081
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur