Hvaða felgu og dekkjastærð fórstu í ?
Hversu stór dekk er hægt að fara í án þess að þurfa að breyta grind og síkka tjaldið.
Er farinn að hallast aðeins of mikið að því að smíða svona sístem undir vagninn hjá mér.
Hækka upp Combi Camp (seldur)
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hækka upp Combi Camp
175/70 og 13" felgur.
Kem alls ekki stærri dekkjum undir hann án þess að hækka grind. Í rauninni þarf aðeins að setja undir toppgrindina þegar tjaldað er, og dekkin snerta nánast botninn á vagninum.
Kem alls ekki stærri dekkjum undir hann án þess að hækka grind. Í rauninni þarf aðeins að setja undir toppgrindina þegar tjaldað er, og dekkin snerta nánast botninn á vagninum.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
-
- Innlegg: 176
- Skráður: 17.des 2012, 23:29
- Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Hækka upp Combi Camp
Ein spurning, hefur engin lengt öxulinn og haft dekkin "utanáliggjandi" eins og er á mörgum jeppakerrum ? Eða er ekki pláss fyrir það vegna efri hlutans ?? Hef mikið verið að velta þessu fyrir mér þar sem e´g eignaðist 1 stk. combiCamp í vetur og nú er að detta í aðdyttingu og breytingarskeið á kvikindið ;) Hef hugsað mér að fara sömu leið og Hobo ( tja,,, herma eftir honum satt best að segja) og fara beint í loftpúðana.
Re: Hækka upp Combi Camp
Ef þú ætlar hugsanlega að opna vagnin þá myndi ég alls ekki setja dekkinn út fyrir eins og þú talar um. það myndi virka að setja dekkinn út fyrir á gömlu Ísal vögnunum sem opnast aftur ekki til hliðar eins og combi camp
-
- Innlegg: 176
- Skráður: 17.des 2012, 23:29
- Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Hækka upp Combi Camp
æjj já, kannski var mér seldur "combicamp" í sauðagæru þar sem minn opnast aftur, reyndar með merkingum á hliðunum sem stendur Combicamp, en komu þeir ekki reyndar bæði með hliðaropnun og "aftur"opnun ?? eða er e´g að rugla ?
Re: Hækka upp Combi Camp
Gömlu combi camp vagnarnir opnast aftur
-
- Innlegg: 176
- Skráður: 17.des 2012, 23:29
- Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Hækka upp Combi Camp
þá er þetta eflaust einn af þessum "gömlu góðu" farið að koma smá ryð í hann sá ég. ætlunin var að skipta bara um krossviðsplötuna í svefnrýminu og kannski fara út í hækkun og þá helst loftpúða,,, en eins og með margt annað kann maður ekki að fara "hálfa leið" og vagninn kominn í frumeindir og á leið í suðuvinnu um helgina :) Býst samt við að ég haldi gúmmíinu áfram undir vagninum en hitt er freistandi að smella þeim út fyrir vagninn :)
Fór í pælingaleiðangur í dag og kom m.a. við í Stál og stönsum, þeir eru með 900kg öxul sem kostar ca 37 þús með nöfum etc. er mikið að velta fyrir mér hvort maður eigi að setja gömul nöf undir ( á allt járnið til að smíða öxulinn) eða fara í nýjann öxul þar sem maður veit að allar legur eru nýjar etc.... endalausar pælingar.
En HOBO, hvernig hefur þetta komið út hjá þér ?? ekkert vesen þar sem engar fóðringar eru við öxulinn á A stífunni ?? er eitthvað að vindast upp á púðana í "travel" ??
Fór í pælingaleiðangur í dag og kom m.a. við í Stál og stönsum, þeir eru með 900kg öxul sem kostar ca 37 þús með nöfum etc. er mikið að velta fyrir mér hvort maður eigi að setja gömul nöf undir ( á allt járnið til að smíða öxulinn) eða fara í nýjann öxul þar sem maður veit að allar legur eru nýjar etc.... endalausar pælingar.
En HOBO, hvernig hefur þetta komið út hjá þér ?? ekkert vesen þar sem engar fóðringar eru við öxulinn á A stífunni ?? er eitthvað að vindast upp á púðana í "travel" ??
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hækka upp Combi Camp
Þetta bara svínvirkar, límt við veginn við allar aðstæður.
Svona "kerrur" eru ekkert að misfjaðra, kannski smá vagg ef eitthvað er, þannig að fóðringin fremst er að leika sér að þessu.
Svona "kerrur" eru ekkert að misfjaðra, kannski smá vagg ef eitthvað er, þannig að fóðringin fremst er að leika sér að þessu.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hækka upp Combi Camp
Smá yfirferð fyrir sumarið, nýr botn og annað tjald.
Verður betri en nýr vona ég.
Verður betri en nýr vona ég.
- Viðhengi
-
- 20190427_134548.jpg (4.47 MiB) Viewed 14722 times
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Hækka upp Combi Camp
Þetta töfrateppi er til sölu. Kominn með fortjald og fínerí.
Ásett, 250þ
Ásett, 250þ
- Viðhengi
-
- 20190801_161956.jpg (7.4 MiB) Viewed 14091 time
-
- 20190731_223732.jpg (4.79 MiB) Viewed 14091 time
-
- 20190731_223655.jpg (5.83 MiB) Viewed 14091 time
-
- 20190801_162020.jpg (4.47 MiB) Viewed 14091 time
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir