Sælir félagar.
Við hjá Björgunnarsveitinni Vopna eigum gamla yfirbygða sleðakerru úr trefjaplasti með galvanseraðri grind og á Fjöðrum. Við erum að hugsa um að skella henni á loftpúða og stækka undir henni hjólin og nota þetta vinnsæla A-stífu system. Við notum kerruna eiginnlega eingöngu í flutning á búnaði.
ég var að spá hver æskileg slaglengd í fjöðrun á svona væri?
Skiptir lengdinn á örmunum sem mynd A-ið höfuð máli?
og hvar sé skást að finna loftpúða og fóðringar í þetta verkefni?
Kv. Stefán Grímur
Fjöðrun undir trússkerru
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Fjöðrun undir trússkerru
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Fjöðrun undir trússkerru
Eins og allir vita sjálfsagt þá er ég nýbúinn að smíða svona fjöðrun undir tjaldvagn og er búinn að nota hann nokkuð mikið, það sem af er sumri. Er nýkominn frá Vestfjörðum þar sem holóttir og slæmir slóðar voru eknir, og gat ég ekki annað en dásamað þessa fjöðrun á meðan.
Vagninn er eitthvað um 330 kg í heildina og púðarnir eru úr Fjaðrabúðinni Parti og eru 600 kg með plastbotnum.
Ég notaðist við stífufóðringu úr Trooper fremst á A stífunni og Suzuki Jimny þverstífu sem ég stytti aðeins.
Veit ekki með lengdina á A stífunni, held að hun sé ekki heilög nema að hafa hana ekki of stutta.
Slaglengd skiptir ekki miklu á trússakerru myndi ég segja. Þar sem kerrur eru ekki að víxlfjaðra neitt, mesta lagi smá vagg og velta.
Þessir púðar sem ég keypti eru með 18 cm slaglengd og dugar vel.

Vagninn er eitthvað um 330 kg í heildina og púðarnir eru úr Fjaðrabúðinni Parti og eru 600 kg með plastbotnum.
Ég notaðist við stífufóðringu úr Trooper fremst á A stífunni og Suzuki Jimny þverstífu sem ég stytti aðeins.
Veit ekki með lengdina á A stífunni, held að hun sé ekki heilög nema að hafa hana ekki of stutta.
Slaglengd skiptir ekki miklu á trússakerru myndi ég segja. Þar sem kerrur eru ekki að víxlfjaðra neitt, mesta lagi smá vagg og velta.
Þessir púðar sem ég keypti eru með 18 cm slaglengd og dugar vel.

-
Höfundur þráðar - Innlegg: 170
- Skráður: 03.feb 2010, 17:23
- Fullt nafn: Stefán Grímur Rafnsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Vopnafjörður
Re: Fjöðrun undir trússkerru
þessir púðar myndu sennilega hennta ágætlega í þetta verkefni, eða hvað?
2x600= 1200 ef mér skjátlast ekki, svona kerra gæti nú náð rúmlega 750 kg hugsa ég en þó ekki oft.
en glæsilegur vagning hjá þér, fer í þetta á mínum við tækifæri.
2x600= 1200 ef mér skjátlast ekki, svona kerra gæti nú náð rúmlega 750 kg hugsa ég en þó ekki oft.
en glæsilegur vagning hjá þér, fer í þetta á mínum við tækifæri.
44" Nissan patrol (ofur~patti)
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
35" Suzuki samurai árg 92
35" suzuki samurai 6x6
Chervolet blazer 74 árg
----------Suzuki half the size twice the guts----------
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Fjöðrun undir trússkerru
Þeir ættu að henta vel, kostuðu einhvern 35-38 þúsund kall báðir púðarnir.
Svo er bara að byrja að slípa, skera og sjóða :)
Svo er bara að byrja að slípa, skera og sjóða :)
Til baka á “Sleðar og fjórhjól, kerrur og ferðavagnar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur