vandamál í hilux 2.4 efi 91
Posted: 24.mar 2012, 01:58
Sælir spjallverjar tók eftir því áðann þegar ég drap á luxanum að það gúplar í honum veit ekki hvaðan þetta kemur
prófaði að pumpa slönguna úr vatnskassanum og yfir í mótor breyttist ekkert, hef ekki tekið eftir þessu áður
er þetta eðlilegt? hitamælirinn er í venjulegri stöðu einsog alltaf.
Svo datt útvarpinu allti einu í hug að tjá sig, loftnetið er ekki tengt á eftir að klára frágang á þvi þannig það er bara slökkt
skeði 3-4 sinnum áðann en ekkert eftir það þarf greinilega að kikja á þeta eitthvað meira BTW þá er þetta orginal útvarpið
kannski var þetta köllun á þjóðminjasafnið allavega það eina sem mig grunar.
Eitthver sem er búinn að lenda í svipuðu ? endilega ausið visku ykkar á þessu ''vandamali" vill að minsta kosti vita hvað þetta er
þoli ekki svona aukahljóð í bilunum mínum sem ég veit ekkert um.
Kv Hrannar Sigfússon
prófaði að pumpa slönguna úr vatnskassanum og yfir í mótor breyttist ekkert, hef ekki tekið eftir þessu áður
er þetta eðlilegt? hitamælirinn er í venjulegri stöðu einsog alltaf.
Svo datt útvarpinu allti einu í hug að tjá sig, loftnetið er ekki tengt á eftir að klára frágang á þvi þannig það er bara slökkt
skeði 3-4 sinnum áðann en ekkert eftir það þarf greinilega að kikja á þeta eitthvað meira BTW þá er þetta orginal útvarpið
kannski var þetta köllun á þjóðminjasafnið allavega það eina sem mig grunar.
Eitthver sem er búinn að lenda í svipuðu ? endilega ausið visku ykkar á þessu ''vandamali" vill að minsta kosti vita hvað þetta er
þoli ekki svona aukahljóð í bilunum mínum sem ég veit ekkert um.
Kv Hrannar Sigfússon