Ég er með 4:88 hlutföll í 70 kruser sem eg er með , 2.4 TDI vél skilar eitthverjum 86 hö, virkar flott
en stóri gallinn er að 1. og 2. gírnarnir eru flottir, kannski um 200 snúningar á milli en 500 snuningar á milli 2. og 3. gír, , það er lika mjög þæginlegt, svo þegar það kemur að 4. gír hrinurvélin um 1000 snúninga, en 5. gír kannski um 200 frá 4. gír
þetta er alveg óþolandi mismunur á snuningnum
eg er kannski að keyra á 3000 snuningum í 3. gír i brekku, svo kemur að 4 gír, þá dettur bilinn niður í 2000 snuninga og þá missi eg turbínuna og snúning og þarf að fara oft aftur i 3 gír,
er hægt að gera eitthvað i þessum blessaða 4 gír, hafa menn verið að breyta tannhjólunum á 4 gír,
væri gott að fá meiri mun á milli 4 og 5 gír, þeir eru eginlega sami gírinn,
takk :)
Gírkassi 70 krúser
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Gírkassi 70 krúser
Dekkjastærð?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Gírkassi 70 krúser
Í flestum tilvikum td. hjá þér er ekki hægt að breyta 4 gír því að hann er beinn í gegn í mörgum tilvikum aftur á móti er hægt að fá mismunandi hjól og breyta flestum öðrum gírhlutföllum.
En ef þú ert kominn með eitthvað stærri hjól undir en orginal er alveg málið að lækka drifhlutföllin í td.5.29 eða jafnvel 5.71 ef það fæst í þína framhásingu,þá getur þú farið að nota gír 4 og 5 aftur víðar en bara niður á móti. ;o)
En ef þú ert kominn með eitthvað stærri hjól undir en orginal er alveg málið að lækka drifhlutföllin í td.5.29 eða jafnvel 5.71 ef það fæst í þína framhásingu,þá getur þú farið að nota gír 4 og 5 aftur víðar en bara niður á móti. ;o)
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Gírkassi 70 krúser
er með orginal 4:88, er með opinn augun fyrir 5:29 en ætlar ekki að fynnast, enda með að panta þetta á netinu sennilega
en er þetta eins með kassana ur hilux? svona svaðalegur munur á 3 og 4 gír? er þetta ekki svipaðir kassar
en er þetta eins með kassana ur hilux? svona svaðalegur munur á 3 og 4 gír? er þetta ekki svipaðir kassar
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Gírkassi 70 krúser
Þú myndir allavega finna mikin mun á að lækka hlutföllin.
Nota 529 með 3lítra 4runner diesel, sem er mun öflugri. 1-2 annar gír eru jú svoldið stuttir en maður getur þó notað alla gírana.
Á 37" dekkjunum er það reyndar alveg á mörkunum, maður er í óþarflega háum snúning í 5ta gír á 90-95km/klst. Virkar fínt með 38 og 39.5
Nota 529 með 3lítra 4runner diesel, sem er mun öflugri. 1-2 annar gír eru jú svoldið stuttir en maður getur þó notað alla gírana.
Á 37" dekkjunum er það reyndar alveg á mörkunum, maður er í óþarflega háum snúning í 5ta gír á 90-95km/klst. Virkar fínt með 38 og 39.5
-
- Innlegg: 117
- Skráður: 29.nóv 2011, 17:50
- Fullt nafn: Ásgeir Bogi Arngrímsson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Gírkassi 70 krúser
svopni wrote:Sæll Brjánsi. Sjálfskiptingin var fundin upp fyrir langa löngu.
sjálfskipting var lika fundinn upp svo kaninn gæti líka keyrt
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Gírkassi 70 krúser
Ég er á 38" og 4,56:1 ég man ekki nákvæmlega hvað er á milli hinna gíranna en það er sama staðan milli 3ja og 4ða gír hjá mér.
En ég bý reyndar að því að geta sett fremri gírkassann í 3ja gír ef ég þarf, það er svipað og að vera kominn á 5,71 hlutföll
Ég tók upp gírkassa úr mínum hilux um daginn (V6), þar var ekki hægt að skipta út neinum tannhjólum, neðri öxullinn í kassanum er eitt heilt stykki og tannhjólin bara fræst í hann
En ég bý reyndar að því að geta sett fremri gírkassann í 3ja gír ef ég þarf, það er svipað og að vera kominn á 5,71 hlutföll
Ég tók upp gírkassa úr mínum hilux um daginn (V6), þar var ekki hægt að skipta út neinum tannhjólum, neðri öxullinn í kassanum er eitt heilt stykki og tannhjólin bara fræst í hann
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Gírkassi 70 krúser
Fetzer wrote:er með orginal 4:88, er með opinn augun fyrir 5:29 en ætlar ekki að fynnast, enda með að panta þetta á netinu sennilega
Eyddu frekar peningunum í 3.0 TD mótor. ..bara mín 5cent eða 200þ ;)
Re: Gírkassi 70 krúser
eg var að hugsa þetta, eg finn hann bara hvergi undir 350 þúsund kr
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Gírkassi 70 krúser
Fetzer wrote:eg var að hugsa þetta, eg finn hann bara hvergi undir 350 þúsund kr
Er það ekki svipað og þú ert búinn að eyða í þennan 2l-t hjá þér?
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Gírkassi 70 krúser
nei ekki alveg var að reikna þetta alltsaman , þetta er i kringum 180þ, og vélin með glæ nyrri bínu og ventlum stimpilhringjum, pakningum og heddi og öllu sem því fylgir
enda er hun 100% reyklaus, nuna fer maður að skrufa hana upp a oliuverkinu, ætti að gera eitthvað aðeins, en eg er mjög sáttur við eyðsluna, er að fara með sirka 9-10 á hundraðið
enda er hun 100% reyklaus, nuna fer maður að skrufa hana upp a oliuverkinu, ætti að gera eitthvað aðeins, en eg er mjög sáttur við eyðsluna, er að fara með sirka 9-10 á hundraðið
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Gírkassi 70 krúser
Mér datt í hug útaf þú varst að kvarta yfir að túrbínan dytti út milli 3ja og 4ða gírs, kunningi minn á Patrol með 3.3 túrbó, hann setti Hiclone hringina í þann bíl og sagðist ekki verða var við mikinn aflmun, en túrbínan kæmi fyrr inn, spurning hvort það er eitthvað fyrir þig að prófa
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Gírkassi 70 krúser
keyti nyja bínu, þurfti að breyta wastgate ventlinum þvi eg þurfti að breyta afstöðuni a bínuni utan intercoolernum, hun er ekki að blása nema 0.4bar, þarf að stilla oliuverkið og bínuna til að eitthvað gerist held eg bara
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur