Síða 1 af 1

Teikningar af hilux

Posted: 06.okt 2011, 13:33
frá andrig
Góðan daginn, félagi minn er að leita sér af teikningum af hilux, einhvern svona viðgerðar guide, bíllinn hans er '95 árg.
Lumar einhver hérna á svona?

Re: Teikningar af hilux

Posted: 06.okt 2011, 21:24
frá birgthor
Ég á Hilux bibliuna svokölluðu, bók sem inniheldur allt um hilux/4runner. Fæst fyrir eitthvað sanngjarnt.

Sennileg um 50mm þykk A4 blöð þunn.

Re: Teikningar af hilux

Posted: 07.feb 2012, 21:07
frá Fálki
Farðu hér inn http://www.toyodiy.com/parts/q?vin= og í leitina þarna skráirðu verksmiðjunúmerið á bílnum þínum. Það geturðu fundið hér með því að slá inn bílnúmerinu http://us.is/id/1295 .

Hér er einnig hægt að finna manual og viðgerðarupplýsingar ef ég man rétt http://www.hilux4x4.co.za/manual/index.php

Þetta hjálpar vonandi eitthvað.