Góðan daginn,
Er að grufla í stýrismálum á LC 80. Það eru til tvær tegundir og ég er að reyna finna út úr því í hvaða týpum þetta kemur og hvort er algengara;
Progressive:
Leiðslur http://www.toyodiy.com/parts/p_E_1995_T ... 503.8.html
Maskína http://www.toyodiy.com/parts/p_E_1995_T ... 505.7.html (Taktu eftir pungnum 44020)
Non-Progressive:
Leiðslur http://www.toyodiy.com/parts/p_E_1995_T ... _4503.html
Maskína http://www.toyodiy.com/parts/p_E_1995_T ... 505.5.html (enginn pungur)
Þetta virðist vera bundið við VX bílana og liggur sjánalegur munur í því að rafmagnspungur og viðbót er ofan á progressive maskíknuni (sem virðist í grunnin vera sú sama) ásamt því að leiðin frá dælu að maskínu er talsvert flóknari í progressive.
Það sem þetta gerir er flæðið er breytilegt, þannig að stýrið er léttara í hægagangi og á að þyngjast þegar hraðar er farið. Nú skora ég á LC 80 kallana að kíkja undir húddið og skoða hvort stýrið þeir eru með. Skrifa svo niður hérna árgerð og týpu (GX, VX, LX).
BO
Progressive power steering LC 80
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 730
- Skráður: 01.feb 2010, 17:54
- Fullt nafn: Björn Oddsson
- Bíltegund: Trooper
Re: Progressive power steering LC 80
Jæja,
Toyota á Íslandi flutti ekki inn bíla með progressive steering. Það eru eingöngu bifreiðar sem voru fluttar inn notaðar frá Þýskalandi.
Toyota á Íslandi flutti ekki inn bíla með progressive steering. Það eru eingöngu bifreiðar sem voru fluttar inn notaðar frá Þýskalandi.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur