Síða 1 af 1

Eyðsla á 38 tommu LC

Posted: 25.aug 2011, 10:26
frá Einar Kr
Hver er eyðslan á þessum bílum? 38 tommu breyttur 90 Cruiser

Re: Eyðsla á 38 tommu LC

Posted: 28.aug 2011, 12:41
frá olafur f johannsson
Einar Kr wrote:Hver er eyðslan á þessum bílum? 38 tommu breyttur 90 Cruiser

ég átti svona bíl sjálfskiftan á 4.88 hlutfölum með milikjæli og tölvu kubb og eyðslan var um 13l á lang keyslu á ca 90-100 hraða innan bæja var hann með um 17l

Re: Eyðsla á 38 tommu LC

Posted: 28.aug 2011, 18:51
frá JonHrafn
13-16lítrar með þessa vél í 2.100kg hilux

Re: Eyðsla á 38 tommu LC

Posted: 23.okt 2011, 22:42
frá Cruserinn
Minn er að eyða svona 12-15 innanbæjar sjálfskiptur og ekki með intercooler.

Re: Eyðsla á 38 tommu LC

Posted: 05.des 2011, 00:20
frá gudjonarnarr
ég átti svona bíl og hann var í kringum 11-12 í langkeirslu, og veit um einn sem á svona bíl sem nær honum niður í 9.7 í langkeirslu báðir bílarnir með intercooler og 25-30psi í dekkjum