93 hilux fer ekki í gang en startar


Höfundur þráðar
siggsigg
Innlegg: 23
Skráður: 22.mar 2011, 14:49
Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson

93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá siggsigg » 01.júl 2011, 20:59

Bílinn sprengir ekki bensín erum bunir að reyna draga hann i gang virkaði ekki.
Hann startar og það er eðlilegt startara hljóð.
Það var gang vesen með hann aður en þa setti eg spissahreynsi og skifti um bensin síu og hann virkaði eftir það.
Ég er búinn að skifta um kerti og kertaþræði lika.



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá hobo » 01.júl 2011, 21:04

Þú getur prófað að skipta háspennukeflinu út fyrir annað sem þú veist að er í lagi.


Höfundur þráðar
siggsigg
Innlegg: 23
Skráður: 22.mar 2011, 14:49
Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá siggsigg » 01.júl 2011, 21:14

já var búið að detta það í hug er bara ekki að finna annað sem er i lagi partasölurnar virðast ekki eiga það til

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá jeepson » 02.júl 2011, 02:12

Fynst nú alt benda til þess að háspennukeflið sé annaðhvort búið eða er ekki að fá straum. Myndi mæla rafmagnið sem fer inná keflið og athuga hvort að það sé rafmagn. einnig að kíkja á öll öryggi.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá Sævar Örn » 02.júl 2011, 02:26

hæhæ, tekur hann við ser á startgasi? ef svo er skoðaðu bensínrásina en ekki neistagjafann
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
siggsigg
Innlegg: 23
Skráður: 22.mar 2011, 14:49
Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá siggsigg » 03.júl 2011, 00:55

ekki prufað það skal tékka það


Höfundur þráðar
siggsigg
Innlegg: 23
Skráður: 22.mar 2011, 14:49
Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá siggsigg » 03.júl 2011, 19:37

Sævar Örn wrote:hæhæ, tekur hann við ser á startgasi? ef svo er skoðaðu bensínrásina en ekki neistagjafann

ef hann tekur ekki við sér á startgasi var að prufa það gerði ekkert

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá hobo » 03.júl 2011, 19:42

Þú getur prófað að taka kerti úr, tengja það við kertaþráðinn og leggja það við jörð t.d ventlalokið. Starta svo og fylgjast með hvort það neisti.

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá Stebbi » 03.júl 2011, 22:13

Ef það kemur svo neisti en ekkert fer í gang þá er ráð að kanna tímann á honum. Svona 2.4 toyotu rellur eru þektar fyrir að ganga á haugslitnum tímakeðjubúnaði þangað til að ekkert virkar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
siggsigg
Innlegg: 23
Skráður: 22.mar 2011, 14:49
Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá siggsigg » 03.júl 2011, 23:02

já þetta er ekki kveikjukerfið þa þvi kertið sparkaði fint. spurning hvar maður byrjar fyrst veit einhver hvort það heyrist eitthvað i bensindælunni þegar maður svissar á bílinn?

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá Hfsd037 » 03.júl 2011, 23:11

siggsigg wrote:já þetta er ekki kveikjukerfið þa þvi kertið sparkaði fint. spurning hvar maður byrjar fyrst veit einhver hvort það heyrist eitthvað i bensindælunni þegar maður svissar á bílinn?


farðu í öryggisboxið og checkaðu á öryggi sem stendur á EFI minnir mig að það heitir, það er ferhyrnt með glæru plastloki, kíktu ofan í það og athugaðu hvort það sé sprungið :)) kom fyrir hjá mér í mínum hilux V6
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
siggsigg
Innlegg: 23
Skráður: 22.mar 2011, 14:49
Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá siggsigg » 04.júl 2011, 14:51

ja það er litið 15a öriggi sem stendur efi fyrir neðan svo er lika efi relay þarna sem er stort og svart og eg se ekki inní öriggið er fint en eg se ekki inni þetta stora svarta

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá -Hjalti- » 04.júl 2011, 15:51

Láttu eitthvern starta og hlusta þú við bensíntankin hvort að bensíndælan fari í gang. Það fer ekki frammhjá þér.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
siggsigg
Innlegg: 23
Skráður: 22.mar 2011, 14:49
Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá siggsigg » 05.júl 2011, 00:28

ok þa fer það ekki a milli mala að hun virkar ekki


einstef
Innlegg: 56
Skráður: 28.apr 2010, 02:00
Fullt nafn: Einar Þór Stefánsson

Re: 93 hilux fer ekki í gang en startar

Postfrá einstef » 05.júl 2011, 18:33

Sælir.. ef þú tekur barkann af loftsíuhúsinu þá held ég að þar sé spjald sem að á að hreyfast við gangsetningu og ef að það skorðast fast þá fer bensíndælan ekki í gang... skalt skoða hvort að þetta sé málið
kv Einar St


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur