Síða 1 af 1

Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 24.jún 2011, 01:24
frá Fetzer
Ég sprengdi gamla heddið i 2L-T vélini hja mér, og keypti nytt hedd.. fekk nyja turbínu "notaða" a eftir að kaupa glæ nyja... þegar gamla heddið var i bilnum reykti hann alveg svakalega á 2500 snuningum og uppúr,,

ég taldi að blokkin væri strá heil i bilnum.. sést ekkert á henni.. og mældi hana með svona micro mæli.. engar rispur eða sprunga..

en nuna er eg kominn með glæ nytt hedd, nyja spíssa, og allt sem tengist því.. s,s dísur, glóðakertin, ventla.. allt..

ég fékk bilinn i gang i kvöld.. og tók einn hring.. rosalega þétt og flott hljóð.. og kemur ekki loftbóla upp úr vatnsganginum eða hreyfir ekkert..

en samt er hann að reykja alveg eins og áður... getur eitthver hugsamlega hafa lent i sama veseninu... getur verið að þetta "jafnisig" og sé bara i pústinu

og hverning er það.. veit eitthver hvort 2L-T blockinn hefur verið að springa


Takk :)

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 24.jún 2011, 09:16
frá ellisnorra
Þú ert þrautseigur með þetta :)

Er olíuverkið ekki á sömu stillingu og gefur hraustlega af olíu?

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 24.jún 2011, 14:47
frá Fetzer
tel mig vera á réttum tíma, en það kemur litil gusa ef eg losa upp á spíssunum,.. en ekkert óeðlilegt varðandi kraftinn

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 24.jún 2011, 14:54
frá Fetzer
Image

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 24.jún 2011, 15:11
frá ellisnorra
Fetzer wrote:tel mig vera á réttum tíma, en það kemur litil gusa ef eg losa upp á spíssunum,.. en ekkert óeðlilegt varðandi kraftinn


Ég er að meina magnskrúfuna sem er aftan á olíuverkinu sem stillir hversu mikið magn olíuverkið gefur. Þetta haus fyrir 6mm lykil og svo er stoppró á henni fyrir 12mm lykil. Sést illa eða ekki ef maður kíkir án þess að rífa neitt frá, en er aftarlega rétt fyrir framan þar sem spíssarörin koma út og næst blokkinni.

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 24.jún 2011, 16:03
frá Fetzer
ætti það að geta breyst eitthvað svona ? hef ekkert fiktað i því

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 02.okt 2011, 16:25
frá arniph
Hvernig er reykurinn á litinn? Svartur, hvítur eða blár?

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 03.okt 2011, 23:10
frá Fetzer
reykurinn var blár.. .það tók hann tvo daga að jafna sig á þessu.. komst að því að intercoolerinn var fullur a oliu, hann er hreinn nuna og reykir ekkert.. en lenti reyndar i smá veseni um daginn.. lánaði bilinn.. og sá drengur setti litaða oliu a hann,, græna, en sagði mer ekkert frá því,,, og nuna tveimur dögum eftir það gengur hann ílla.. eins og hann virki bara a tveimur silendrum.. og heldur varla lausagangi,, leipinlegur og fer ílla i gang, losaði upp á spíssarörunum og startaði og það kom venjuleg gusa ur öllum fjórum slöngunum.. ekki getur verið að þessi litaða olia skemmi dísurnar i spíssunum?? er alveg ráðalaus hvar ég ætti að byrja að fikta i þessu vélatruflun

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 03.okt 2011, 23:25
frá Polarbear
litaða olían ætti ekki að skemma neitt. hann ætti ekkert að ganga betur eða verr á henni en ólituðum dísel. ertu viss um að drengurinn hafi ekki sett eitthvað annað á bílinn? Er þetta eldgömul og kanski vatnsblönduð olía úr einhverjum sveitabæar-tanki? jafnvel eitthvað bensínblandað drullumall?

ég myndi tappa þessu bara af honum, setja hreinan dísel á, dæla vel úr öllum lögnum með handdæluni bara og skipta um síu til að byrja með. sjá hvort gangurinn lagast ekki eftir það.

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 04.okt 2011, 09:37
frá Startarinn
Fetzer wrote:reykurinn var blár..

komst að því að intercoolerinn var fullur a oliu


Þetta segir mér að reykjarvandamálið hafi verið túrbínan, heddið hafi ekkert komið þessu við, ef heddpakkning fer verður reykurinn hvítur, ef það kemur einhver reykur á annað borð, ég átti bíl með Nissan RD28 vél, heddpakkningin fór 4 sinnum í honum, vegna skemmdrar blokkar, þar kom aldrei reykur samhliða biluninni.

Fetzer wrote:. ekki getur verið að þessi litaða olia skemmi dísurnar i spíssunum??


Nei, ekki séns, þó að olían væri lituð flotaolía ættiru ekki að verða var við neitt annað en að bíllinn reykti örlítið meira á gjöf, flotaolían er jú þykkari.
Nýjustu vinnuvélarnar eru með ekki síður fullkomnari olíuverk en bílarnir svo olíufélögin kæmust aldrei upp með að selja litaða olíu sem væri gæðaminni en ólituð

Ég er sammála Lárusi, tappaðu þessu af, ekki verra ef þú getur sett þetta í eitthvað glært ílát til að sjá hvort það er eitthvað vatn í olíunni eða einhver annar skítur, Svo getur líka verið að ef það var bara drulla í olíunni að eldsneytissían sé orðin stífluð (frekar líklegt ef allt var í lagi í 2ja daga notkun eftir að olían var sett á bílinn)

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 04.okt 2011, 17:43
frá Fetzer
takk fyrir skjót svör.. var einmitt að velta þessu fyrir mer með vinnuvélarnar.. annars hef eg heyrt marga bifvelavirka tala um ad litaða olian missi smur eginleikana svo sumar tegundir af spissum festast, en efast voðalega um það. þetta með reykinn, ég tók upp allan mótorinn og einnig var turbinan farinn að leka svo þetta hefur verið afgangsolia fra henni væntanlega , heddið samt sem áður sprakk sennilega utaf spissarnir voru onytir og hituðu heddið alltof mikið, það kom bara bein buna ur gömlu spissunum,

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 04.okt 2011, 17:44
frá Fetzer
takk fyrir skjót svör.. var einmitt að velta þessu fyrir mer með vinnuvélarnar.. annars hef eg heyrt marga bifvelavirka tala um ad litaða olian missi smur eginleikana svo sumar tegundir af spissum festast, en efast voðalega um það. þetta með reykinn, ég tók upp allan mótorinn og einnig var turbinan farinn að leka svo þetta hefur verið afgangsolia fra henni væntanlega , heddið samt sem áður sprakk sennilega utaf spissarnir voru onytir og hituðu heddið alltof mikið, það kom bara bein buna ur gömlu spissunum,

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 05.okt 2011, 15:01
frá JoiVidd
Fetzer wrote:takk fyrir skjót svör.. var einmitt að velta þessu fyrir mer með vinnuvélarnar.. annars hef eg heyrt marga bifvelavirka tala um ad litaða olian missi smur eginleikana svo sumar tegundir af spissum festast, en efast voðalega um það. þetta með reykinn, ég tók upp allan mótorinn og einnig var turbinan farinn að leka svo þetta hefur verið afgangsolia fra henni væntanlega , heddið samt sem áður sprakk sennilega utaf spissarnir voru onytir og hituðu heddið alltof mikið, það kom bara bein buna ur gömlu spissunum,


ertu ekki að rugla þessu við steinolíu? steinolían er "þurrari" en venjuleg díselolía en þessi græna er alveg sú sama og ólituð að öllu leiti nema að hún er græn.

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 05.okt 2011, 20:44
frá Fetzer
nei ekki segja essir "snillingar" En eg held það geti nu varla verid
ekki nema litarefnid matti eitthvad ,, efast um það

Re: Nytt hedd 2l-t vesen!

Posted: 02.mar 2012, 14:39
frá Atlasinn
prófaðu að skipta um hráolíusíu