Toyota X-Cap með vandræði!

User avatar

Höfundur þráðar
Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Addi_litli » 05.maí 2011, 00:46

Sælir spjallverjar.. Ég er með Toyotu Hilux X-cap 1990 árg.
Málið er að þegar hann er kaldur er hann alveg kraftlaus. nær varla 5km hraða en svo þegar hann er orðin heitur er hann bara mjög fín. Þetta er V6 3000 Lítra vél.. Gæti eitthver vitað hvað þetta sé.. Ég tel þetta vera bensínsía.


Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá birgthor » 05.maí 2011, 09:35

Það var einhvern tíma skrifaður svaka flottur pistill á spjallvef f4x4 um ágæti þessara véla, það væri ekki vitlaust fyrir þig að fynna hann og lesa.

Annars gæti ég trúað því að þetta hefði eitthvað að gera með loftflæði að mótornum.
Kveðja, Birgir


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá KÁRIMAGG » 05.maí 2011, 12:53

Ég myndi byrja á innsoginu mjög líklega er hann ekki að setja innsogið á


Hlynurh
Innlegg: 120
Skráður: 21.mar 2010, 20:08
Fullt nafn: Hlynur Hilmarsson

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Hlynurh » 05.maí 2011, 16:16

Þetta er innspýtingarbíll og þvi ekki insog enn er hinns vegar kaldræsi spíss enn það ætti ekki að hafa áhrif á kraftin í honum

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Startarinn » 05.maí 2011, 17:45

Þegar innspýtinginn gefur auka bensín gegnum aukaspíssinn sem er á soggreininni á að opnast framhjáhaup við inngjafarspjaldið, mér dettur helst í hug að það sé fast lokað, það á víst til að festast, en yfirleitt festist það opið held ég.
Er mikil bensínlykt af afgasinu þegar vélin vinnur ekkert?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Addi_litli » 05.maí 2011, 17:48

Ju og svo eyðir hann svakalega.
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá jeepson » 05.maí 2011, 17:55

Addi_litli wrote:Ju og svo eyðir hann svakalega.


Addi. Þessir bílar eru víst þektir fyrir að súpa vel eins og ég sagði við þig um daginn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Addi_litli » 06.maí 2011, 08:28

Startarinn wrote:Þegar innspýtinginn gefur auka bensín gegnum aukaspíssinn sem er á soggreininni á að opnast framhjáhaup við inngjafarspjaldið, mér dettur helst í hug að það sé fast lokað, það á víst til að festast, en yfirleitt festist það opið held ég.
Er mikil bensínlykt af afgasinu þegar vélin vinnur ekkert?

Það er eimitt mikil bensinlykt.
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Startarinn » 06.maí 2011, 20:52

Ég myndi athuga með þennan ventil í inngjafarhúsinu, hvort hann er lokaður þegar vélin er köld, mig minnir að hann stýrist af kælivatni.

En svo gæti líka verið að spíssinn sem gefur auka bensínið sé hreinlega ónýtur, og gefi alltof mikið.

Er búið að fjarlægja mengunarvarnarbúnaðinn?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Addi_litli » 10.sep 2011, 08:49

Startarinn wrote:Ég myndi athuga með þennan ventil í inngjafarhúsinu, hvort hann er lokaður þegar vélin er köld, mig minnir að hann stýrist af kælivatni.

En svo gæti líka verið að spíssinn sem gefur auka bensínið sé hreinlega ónýtur, og gefi alltof mikið.

Er búið að fjarlægja mengunarvarnarbúnaðinn?

Nei hann er tengdur hja mer.. átti einn musso sem var búið að aftengja hann.. breyttir það eitthverju??
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Startarinn » 10.sep 2011, 09:19

Ég man ekkert hvað ég var að hugsa þegar ég skrifaði síðasta póst, en innspýtingin gerir náttúrulega ráð fyrir að þessi búnaður sé tengdur, einn kunningi minn lenti í að bíllinn fór að eyða svakalega eftir að hann fjarlægði búnaðinn en svo skánaði það bara smám saman, sennilega hefur tölvan bara aðlagast þessu.

Ertu búinn að athuga ventilinn í inngjafarhúsinu?
Eða er þetta kannski komið lag og hvað var þá að?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Addi_litli » 10.sep 2011, 10:33

Startarinn wrote:Ég man ekkert hvað ég var að hugsa þegar ég skrifaði síðasta póst, en innspýtingin gerir náttúrulega ráð fyrir að þessi búnaður sé tengdur, einn kunningi minn lenti í að bíllinn fór að eyða svakalega eftir að hann fjarlægði búnaðinn en svo skánaði það bara smám saman, sennilega hefur tölvan bara aðlagast þessu.

Ertu búinn að athuga ventilinn í inngjafarhúsinu?
Eða er þetta kannski komið lag og hvað var þá að?

Ég skoðaði hann i gær.. og hann var drulluskítugur. og lokað fyrir eiginlega! þannig ég hreinsaði hann upp en get ekkert prófað fyrr en bíllinn fer á götuna hann er í skúrnum nuna í viðhaldi, það er að segja heilmálun og viðhaldi á vél og drifi.
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98

User avatar

Höfundur þráðar
Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Addi_litli » 02.okt 2011, 23:32

Ég setti annan spíss í og lokaði fyrir afgasventilinn.. En hann breyttist ekkert.. kannski að þetta se loftflæðiskynjarinn. Því að bíllinn kúast alltaf þegar maður ættlar að fara keyra hann eftir að maður hefur kveikt á honum.. en svo verður hann í lagi.. En svo afskaplega kraftlaus...
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98

User avatar

Höfundur þráðar
Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Addi_litli » 20.okt 2011, 01:34

Þetta var ekki skynjarinn.. ekki spíssin og ekki var neitt að sjá þegar ég tengidi hann við tölvu. Hugsanlega er hann að fá fá OF MIKIÐ Bensín miða við hann er að eyða 44L á 100Km... Einn görsamlega ráðalaus!
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98

User avatar

Höfundur þráðar
Addi_litli
Innlegg: 132
Skráður: 09.feb 2010, 15:58
Fullt nafn: Arnþór Ingi Hlynsson
Staðsetning: Vestfirðir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá Addi_litli » 30.okt 2011, 03:35

Startarinn wrote:Ég man ekkert hvað ég var að hugsa þegar ég skrifaði síðasta póst, en innspýtingin gerir náttúrulega ráð fyrir að þessi búnaður sé tengdur, einn kunningi minn lenti í að bíllinn fór að eyða svakalega eftir að hann fjarlægði búnaðinn en svo skánaði það bara smám saman, sennilega hefur tölvan bara aðlagast þessu.

Ertu búinn að athuga ventilinn í inngjafarhúsinu?
Eða er þetta kannski komið lag og hvað var þá að?

Fann hvað var að eftir að ég var búinn að öllu öðru fann ég það út að hann VAR vitlaus á tíma :/ Og núna er eins og hann hafi fengið spark í rassgatið og að það hafi bara dottið V8 vél ofan í hann með túrbínu miða við hvernig hann var hahaha :D ;) ( einn vel sáttur)
Bmw 750i E38 MY99
Toyota Hilux X-cab MY90 38" (Nautið!)
Toyota Carina E MY98


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Toyota X-Cap með vandræði!

Postfrá birgthor » 30.okt 2011, 10:31

Ekkert skemmtilegra en að finna út úr þrálátum bilunum.
Kveðja, Birgir


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 29 gestir