Síða 1 af 1

Tacoma breytingar

Posted: 18.apr 2011, 18:30
frá thecrow
Sælir allir eg er með tacoma 95 argerð sem er breyttur fyrir 38 tommu en engar læsingar og enginn hlutfoll.
malið er að mér langar að koma honum á 44" hvað leiðir væru gáfulegastar í þeim efnum.
ég á hásingar undan 1500 ram og hef verið að gæla við að setja þær undir annars ekki alveg viss
gaman væri að heyra álit manna á þessu.