Síða 1 af 1

Toyota aukahluta linkar

Posted: 09.apr 2011, 19:56
frá Óskar - Einfari
Bara að deila með ykkur....

Stundum á vefrápinu dettur maður niður á eitthvað sniðugt (eða ekki sniðugt) sem gæti nýst öðrum.

Trail-Gear smíða Toyota framm og afturhásingarör mun sterkari en orginal og frammhásingni í réttri breidd (fyrir Tacoma amk) hægt að velja um að fá frammhásinguna án festa eða með fjaðrasætum eða festingum fyrir 3 link..... .... margt annað sniðugt þarna eins og rear disk brake conversion kit, SAS kit, rear 4-link kit, stýristjakk kit o.fl..

Trail Gear
http://www.trail-gear.com/rock-assault-axle-housing

Kv.
Óskar Andri

Re: Toyota aukahluta linkar

Posted: 09.apr 2011, 19:58
frá Óskar - Einfari
Marlin Crawler ættu allir að þekkja: sérhæfa sig í niðurgírun fyrir millikassa og milliplötur fyrir nánast allr orðið

Marlin Crawler
http://www.marlincrawler.com/

Re: Toyota aukahluta linkar

Posted: 09.apr 2011, 19:58
frá Óskar - Einfari
Endilega deilið líka ef þið eruð með eitthvað

Re: Toyota aukahluta linkar

Posted: 09.apr 2011, 20:00
frá Óskar - Einfari
Rocky Road eru reyndar með fyrir margt annað en bara Toyota.

Hef pantað frá þeim ARB læsingar og dælu. Eru með Safari snorkel og Airtec snorkel. Stefni á að panta frá þeim Snorkel innan skamms...

Rocky Road
http://www.rocky-road.com/index2.html

Re: Toyota aukahluta linkar

Posted: 09.apr 2011, 20:08
frá Óskar - Einfari
LC engineering... fyrir þá sem eru með Toyotur með 4 cyl vélar... reyndar eitthvað fyrir 6 cylendra líka....

Hvernig lýst ykkur á 200hp 22R vél..... ég myndi allavega fela visakortið ef þið viljið meira afl og ætlið að skoða þessa síðu ;)

LC engineering
http://www.toyotacatalog.net/M1WebGear/

Re: Toyota aukahluta linkar

Posted: 09.apr 2011, 20:21
frá Óskar - Einfari
Cool cruisers of Texas
Hef eitthvað pantað frá þeim, einhverntíman... man ekki hvað... þarna er hægt að fá helling í t.d. LandCruiser FJ40 og nýrri gerðir líka...

Ekki láta samt konuna sjá það þegar þið skoðið dagatalasíðurnar hjá þeim....... http://coolfj40.stores.yahoo.net/ccotcalgir.html

Cool cruiser
http://www.coolcruisers.com/