Vesen með gamlan Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Vesen með gamlan Hilux
Ég keyfti mér gamlan Hilux 93 fyrr í mánuðinum. Þegar eg var búinn að eiga hann i 5 daga byrjaði hann með leiðinda gangtruflanir sem enduðu með algjöru kraftleysi en hann hefur samt aldrei drepið a sér engur alveg á prumpi og kemst ekki upp neina brekku þetta gerist þegar hann buinn að vera i gangi i sma stund.
Það er nýbúið að:
taka upp alternator
stilla ventla
kerti og kertaþræði
Fór með hann á verkstæði þar sem var lesið af honum og karlinn fann ekki neitt.
Það hafa verið rosalegar pælingar um að þetta sé háspennu keflið en þegar eg talaði við einhvern hja toyota þa fannst honum það ólíklegt þar sem hann hefur ekki enn drepið á sér.
Gaurinn a verkstæðinu sagði að það væri smá möguleiki a háspennukefli en hann sagðist ekki þora að segja það
Það er nýbúið að:
taka upp alternator
stilla ventla
kerti og kertaþræði
Fór með hann á verkstæði þar sem var lesið af honum og karlinn fann ekki neitt.
Það hafa verið rosalegar pælingar um að þetta sé háspennu keflið en þegar eg talaði við einhvern hja toyota þa fannst honum það ólíklegt þar sem hann hefur ekki enn drepið á sér.
Gaurinn a verkstæðinu sagði að það væri smá möguleiki a háspennukefli en hann sagðist ekki þora að segja það
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Vesen með gamlan Hilux
Er búið að athuga bensínsíu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
nei ég er ekki búinn að athuga bensínsíu mér var bara sagt það væri ólíklegt því hann byrjar ekki að lata svona fyrr en eg er buinn að keyra hann ágætisvegalengd en ég get samt athuga með bensín síu ef þér fynnst tilefni til því ég er frekar ráðþrota
Re: Vesen með gamlan Hilux
Mér dettur helst í hug bensínsía, airflow sensor eða raki í kveikjuloki og mögulega vesen á innsogi. Kemur ekki check engine ljósið?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
nei það kemur ekki engine ljos og það kom ekkert utur þvi þegar hann var að lesa bilinn.
eg keyrði heim fra verkstæðinu aðan og keyrði svona 4-5km og billinn virkaði fint svo smatt og smatt missir hann kraft og a endanum getur hann bara hikstað i kringum 10km hraða ef eg drep a honum og læt hann standa i sma tima þa virkar hann aftur og það hafa aldrei komið gang truflanir i lausa gangi en þetta byrjaði eftir að hann hafði verið i lausa gangi i 10-15min þegar eg var að keyra heim eftir það
eg keyrði heim fra verkstæðinu aðan og keyrði svona 4-5km og billinn virkaði fint svo smatt og smatt missir hann kraft og a endanum getur hann bara hikstað i kringum 10km hraða ef eg drep a honum og læt hann standa i sma tima þa virkar hann aftur og það hafa aldrei komið gang truflanir i lausa gangi en þetta byrjaði eftir að hann hafði verið i lausa gangi i 10-15min þegar eg var að keyra heim eftir það
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Vesen með gamlan Hilux
mér datt í hug bensínsía afþví að þetta þegar þetta gerðist í mínum gamla hilux var eitthvað grugg í aukatanknum sem komst í síuna það er bara svo langt síðan að ég man ekki hvort þetta var constant eða kom bara stundum..... getur verið að þegar þú ert farin að keyra að þá komist rót á eitthvað grugg í tanknum sem síðan fer í sínu eða eitthvað álíka... þetta er svosem ekki mikið mál að skipta um síuna sem er við/á vélinni og var ekki kostnaðarsamt þegar ég gerði það á árunum 2005-2006... veit ekkert hvað hún kostar í dag. Síðan ætti ekki að vera mikið mál ef þú getur fengið háspennukefli úr öðrum bíl að prófa að vippa því í þegar lætin byrja til að útiloka það.....
Finnst þér þetta gerast alltaf eða hefur þetta verið eitthvað háð veðri.... eins og Kári bendir á er spurning með kveikjulok... ef það er sprunga í því gæti raki verið að komast inn í kveikjulokið þegar er farið að keyra í blautu veðri....
Finnst þér þetta gerast alltaf eða hefur þetta verið eitthvað háð veðri.... eins og Kári bendir á er spurning með kveikjulok... ef það er sprunga í því gæti raki verið að komast inn í kveikjulokið þegar er farið að keyra í blautu veðri....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
þetta byrjaði fyrir 2 vikum og hefur gerst i hvert einasta skifti sem eg starta honum en eftir að eg keyri smá en já bensín sía er svosem ekki dýr
Re: Vesen með gamlan Hilux
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 22:18, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Vesen með gamlan Hilux
jú mikið rétt..... spurning hvort þú gætir orðið þér út háspennukefli, jafnvel úr öðrum bíl, prófa að skipta um það þegar bíllin ferð að láta svona og vita hvort þetta hættir.... annars lenti ég aldrei í véseni með háspennukefli og veit ekki hvernig bilun í því lýsir sér...
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vesen með gamlan Hilux
Ef að þetta er háspennukeflið þá ætti það að vera sjóðheitt þegar hann byrjar að láta svona, svo er líka eitthvað smá box sem tengist við háspennukeflið sem getur verið til vandræða.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
en ef háspennukeflið er ekki sjóðheitt viðkomu eg tekkaði a þvi
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vesen með gamlan Hilux
Í gömlu 2.4 bílunum var svona smá kveikjuheili sem tengdist við allt kveikjudótið, hann átti það til að bila.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
og er þá ekki eina vitið að kaupa heila og háspennukefli á partasölu ef ég finn einhverstaðar er búinn að leita grimmt samt hvorki japanskar velar ne þeir uppi mosó eiga þetta til
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Vesen með gamlan Hilux
Það er smá möguleiki að afloftunin á bensíntanknum sé stífluð. Prófaðu að losa lokið á tanknum þegar hann byrjar að fúska. eða taka lokið af og prófa.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
búinn að útiloka afloftunina
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
en vitiði hvort eg eigi einhvern rétt á fyrri eiganda er buinn að eiga bilinn milli 3og4 vikur og hann virkaði i 4-5 daga
-
- Innlegg: 462
- Skráður: 22.okt 2010, 20:38
- Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson
Re: Vesen með gamlan Hilux
níðast á honum eins og þú getur
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
Re: Vesen með gamlan Hilux
Sæll
Ertu búinn að prófa að setja ísvara í bensínið eða athuga hvort bensínið sé óhreint?
Getur verið að einhver kaldstart búnaður sé á bílnum sem er fastur á og þegar mótorinn hitnar gangi hann illa eins og það sé innsog á heitum blöndungsbíl.
Ég geri ráð fyrir að þetta sé innspýtingarbíll og þá er án efa bensíndæla sem á að halda þrýstingi á lokagreininni, hún getur verið léleg og eins ætti einhversstaðar að vera þrýstijafnari sem getur verið að bila.
Ég held að ef þú hefur verið að kaupa bílinn og hann hefur staðið lengi að það sé vatn í tankinum sem ísvari ætti að losa þig við. Það er búið að vera þannig veðurlag í höfuðborginni að tankar geti daggað að innan og þá gerist þetta.
Kv Jón Garðar
P.s. leyfðu okkur að fylgjast með og koma mep ýtarlegri lýsingar af biluninni.
Ertu búinn að prófa að setja ísvara í bensínið eða athuga hvort bensínið sé óhreint?
Getur verið að einhver kaldstart búnaður sé á bílnum sem er fastur á og þegar mótorinn hitnar gangi hann illa eins og það sé innsog á heitum blöndungsbíl.
Ég geri ráð fyrir að þetta sé innspýtingarbíll og þá er án efa bensíndæla sem á að halda þrýstingi á lokagreininni, hún getur verið léleg og eins ætti einhversstaðar að vera þrýstijafnari sem getur verið að bila.
Ég held að ef þú hefur verið að kaupa bílinn og hann hefur staðið lengi að það sé vatn í tankinum sem ísvari ætti að losa þig við. Það er búið að vera þannig veðurlag í höfuðborginni að tankar geti daggað að innan og þá gerist þetta.
Kv Jón Garðar
P.s. leyfðu okkur að fylgjast með og koma mep ýtarlegri lýsingar af biluninni.
Re: Vesen með gamlan Hilux
Prófaðu að tala við Jamil á partasölunni, hann þekkir þessa bíla út og inn.
Kveðja, Birgir
Re: Vesen með gamlan Hilux
Athugaðu hvort spjaldið í lokinu á lofthreinsaranum vrikar rétt. Það á það til að klikka og lýsir sér ekkert ósvipað.
Kv. Smári.
Kv. Smári.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
Hérna ég setti inspítingar hreinsi og frostvara og þetta skánaði sem bendir eflaust til að þetta sé bensínsían
en eg var að pæla hvort einhver vissi hvort það væri hægt að nalgast manuala fyrir svona gamla bíla á netinu?
en eg var að pæla hvort einhver vissi hvort það væri hægt að nalgast manuala fyrir svona gamla bíla á netinu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
eg hef fundið 2 manuala sem eru toyota pickup 93 er að renna i gegn sja hvort þetta passi við minn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
http://www.ncttora.com/fsm/ fann einn her undir 1993 pickup mer finnst þetta passa ég er bara svona að byrja að fikta i svona bilum hef yfirleitt verið a frekar minni og nyrri bilum með ekkert viðhald nánast og var bara að kaupa þennan til að leika mer með við hliðina a hinum bilnum minum
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
já ok ég fann þetta þarna re22 rétta vélin og fann það sem eg þurftir að finna
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
ok ég giska á að þetta sé sían en bensín sía kostar hjá toyota 10þusund kall miðað við að sambærilegar síur kosta 2400 i n1 og stillingu sem eiga þessa ekki til einhverstaðar annarsstaðar möguleiki að fá þetta búinn að tékka ab og poulsen lika.
Re: Vesen með gamlan Hilux
Ég á líka manual fyrir Hilux/4runner, þessi bók hefur víst verið köllu biblían þar sem allt sem við kemur þessum bílum er í henni. Hún er einhverjir 3-4 cm á þykkt, töluvert meiri heldur en heynes manual. Til í selja hana á eitthvað gott verð ef þig vantar.
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Vesen með gamlan Hilux
skrambi er sían orðin dýr :/ ég keypti hana nú bara hjá Toyota á sínum tíma.... veit ekki hvar hún fæst annarstaðar...
Ég slefaði mikið yfir þessari síður þegar ég átti minn gamla Hilux: http://www.toyotacatalog.net/M1WebGear/
Þarna fæst bensínsía á tæpa 15 dollar... (1.722,- ISK fyrir utan öll gjöld náttúrulega) en þetta er kanski doldið langt að sækja :/
bensínsía:
http://www.toyotacatalog.net/M1WebGear/ProductDetails.aspx?PartUniqueID=5A5E633E-E107-408B-9763-2ACB34937105
Kv.
Óskar Andri
Ég slefaði mikið yfir þessari síður þegar ég átti minn gamla Hilux: http://www.toyotacatalog.net/M1WebGear/
Þarna fæst bensínsía á tæpa 15 dollar... (1.722,- ISK fyrir utan öll gjöld náttúrulega) en þetta er kanski doldið langt að sækja :/
bensínsía:
http://www.toyotacatalog.net/M1WebGear/ProductDetails.aspx?PartUniqueID=5A5E633E-E107-408B-9763-2ACB34937105
Kv.
Óskar Andri
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 23
- Skráður: 22.mar 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sigurður Grétar Sigurjónsson
Re: Vesen með gamlan Hilux
já og tekur eflaust helst til langan tima nema maður greiði gjöld sem gera þetta nanast jafn dyrt og hja toyota
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur