Sælir félagar
ég er með 70 krúser og hann er með 2.4 td vélini, og með vatnskældri turbinu að mér best skilst... Nu var ég að draga soldið þúnga kerru um daginn
og lenti i því skemmtilega atviki að vatnsgangurinn kemur ut um pústið! semsagt mengar hann i lausagangi hvitbláum reyk. og þegar eg gef honum hressilega eftir að hann sé buinn að standa
í nokkrar mínótur i lausagangi hverfur bókstaflega ALLT í reik..
og hann missir kælivatnið duglega.
var að pæla hvort það gæti verið turbínan sem væri að leka kælivatninu..
eða hedd eða sjafnvel sprungið hedd.. hef enga reynslu af þessum vélum, væri gaman að fá að vita hvað væri að gerast
öll svör vel þegin
2.4 Turbo Diesel vesen!
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
Getur líka verið "bara" heddpakkning.
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
jaa það er sennilega líklegast
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
Vona þín vegna að þetta sé bara heddpakkningin. Lenti í því með 1kzt að hann var að flauta og gubba vatni, setti nýjan tappa á kassan og já , það hvarf allt í reyk og þá var sprunga í heddinu.
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
vona það allavegana ,, en spurning hvað maður er lengi að henda 350 vél og ssk i drusluna :)
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
Fetzer wrote:vona það allavegana ,, en spurning hvað maður er lengi að henda 350 vél og ssk i drusluna :)
Miklu fljótari en að fá þessa 4cyl kvelju til að gera þig ánægðan. :)
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
Stebbi wrote:Fetzer wrote:vona það allavegana ,, en spurning hvað maður er lengi að henda 350 vél og ssk i drusluna :)
Miklu fljótari en að fá þessa 4cyl kvelju til að gera þig ánægðan. :)
fyrir utan verðmiðan, maður opnar þetta og já, þetta er ónýtt , best að skipta um þetta fyrst búið er að opna þetta osfr....
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
JonHrafn wrote:Stebbi wrote:Fetzer wrote:vona það allavegana ,, en spurning hvað maður er lengi að henda 350 vél og ssk i drusluna :)
Miklu fljótari en að fá þessa 4cyl kvelju til að gera þig ánægðan. :)
fyrir utan verðmiðan, maður opnar þetta og já, þetta er ónýtt , best að skipta um þetta fyrst búið er að opna þetta osfr....
???
-
- Innlegg: 88
- Skráður: 03.feb 2011, 21:07
- Fullt nafn: þórarinn Pétursson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
Kiddi wrote:JonHrafn wrote:
fyrir utan verðmiðan, maður opnar þetta og já, þetta er ónýtt , best að skipta um þetta fyrst búið er að opna þetta osfr....
???
... og endar með að vera búin að gera upp allan mótorinn $$$
1993 HILUX
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
þórarinn wrote:Kiddi wrote:JonHrafn wrote:
fyrir utan verðmiðan, maður opnar þetta og já, þetta er ónýtt , best að skipta um þetta fyrst búið er að opna þetta osfr....
???
... og endar með að vera búin að gera upp allan mótorinn $$$
Nákvæmlega, been there done that, endaði í feita reikninginum.
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
hefði ekki borgað sig bara að halda Bensín vélini hehe ?
Hversu mikill munur er á henni og diesel í ferð ? 10 lítrar á hundraði ?
Hversu mikill munur er á henni og diesel í ferð ? 10 lítrar á hundraði ?
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
Pajero1 wrote:hefði ekki borgað sig bara að halda Bensín vélini hehe ?
Hversu mikill munur er á henni og diesel í ferð ? 10 lítrar á hundraði ?
vinnslusviðið í 3vze var svo glatað með sjálfskiptingu, hún virkaði ekkert nema í 4k snúningum, að ná upp hraða til að komast upp brekku, gleymdu því. En ef menn eru með alvöru bensín rokka við höndina þá má nú alveg skoða málið.
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
....
Síðast breytt af Pajero1 þann 05.mar 2011, 22:39, breytt 1 sinni samtals.
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
....
Síðast breytt af Pajero1 þann 05.mar 2011, 22:39, breytt 1 sinni samtals.
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
En að setja þá bara beinskiptingu í bílinn ? menn hafa alveg notast við þessa v6 vél í breittum Toyotum í meira en tvo áratugi án vandræða. Ég sé ekki réttlætinguna í að kaupa 3.0 Dísel vél á örugglega ekki undir 300þ kr ( miðavið reynsluna ) og svo þurfa að eyða minsta kosti 300þ í viðbót ( pottþétt meira ) í að koma henni í gott stand , fyrir bíl sem er notaður í nokkrar jeppaferðir á ári...
diesel olian mun alltaf hækka í verði í samræmi við bensínið og eyðslumunirinn er ekki það gígantískur , Segum 10 lítra munur á hondraði , hvað ertu þá lengi að borga upp verðmuninn.?
Gefum okkur jeppaferð sem eru 500km , bensínbillinn eyðir 30L á hundraði en diesel 15L á hudraði , kostnaðar munurinn á þessum bílum er að maðurinn á Bensín bílnum borgaði 15.000 meira í bensín en sá sem er á Diesel , ( og er þetta frekar gróft dæmi ) hversu margar ferðir geturu farið fyrir peningin ?
ég þekki það vel að 3.0 1KZ-TE turbo er engin sparibaukur. Er með 33" 90 Cruser og hann er í kringum 14 - 15 á hundraði og er sá bíll beinskiptur.
diesel olian mun alltaf hækka í verði í samræmi við bensínið og eyðslumunirinn er ekki það gígantískur , Segum 10 lítra munur á hondraði , hvað ertu þá lengi að borga upp verðmuninn.?
Gefum okkur jeppaferð sem eru 500km , bensínbillinn eyðir 30L á hundraði en diesel 15L á hudraði , kostnaðar munurinn á þessum bílum er að maðurinn á Bensín bílnum borgaði 15.000 meira í bensín en sá sem er á Diesel , ( og er þetta frekar gróft dæmi ) hversu margar ferðir geturu farið fyrir peningin ?
ég þekki það vel að 3.0 1KZ-TE turbo er engin sparibaukur. Er með 33" 90 Cruser og hann er í kringum 14 - 15 á hundraði og er sá bíll beinskiptur.
Re: 2.4 Turbo Diesel vesen!
ég er með bensín 3.4 i 90 krúser.. eyðsla i kringum 14-16
ég er að fíla bensín 90 krúserinn mikklu betur en diesel bilinn,,
en hef svosem ekkert á móti því að vera með diesel 70 kruser,, er svo passlegur þanning, eyðir engu!
ég er að fíla bensín 90 krúserinn mikklu betur en diesel bilinn,,
en hef svosem ekkert á móti því að vera með diesel 70 kruser,, er svo passlegur þanning, eyðir engu!
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur