Gírkassar
Posted: 24.feb 2011, 23:23
Heyrðu,kassinn er í steik hjá mér í 91mdl af disel hilux og er að velta því fyrir mér hvort kassi úr 2,4 bensín bíl af svipaðri árgerð passi á milli?
Ég veit að það þarf að svissa kúplingshúsunum en eru þeir nákvæmlega eins að öðru leyti,þ.e.s sama gírun?væri helv slæmt ef hún er hærri....og eru þeir veikari/sterkari?
Með von um góð svör Steinar
Ég veit að það þarf að svissa kúplingshúsunum en eru þeir nákvæmlega eins að öðru leyti,þ.e.s sama gírun?væri helv slæmt ef hún er hærri....og eru þeir veikari/sterkari?
Með von um góð svör Steinar