Vandamál með bensindælu í 4runner
Posted: 23.feb 2011, 00:03
Lenti í því á Laugardaginn að vélin í rönner hjá mér byrjaði að koka og hósta og dó svo í frammhaldi af því. ( var að draga þunga sleðakerru )
Opnaði hoodið og sá að EFi öryggið var farið. Skipti því út og setti í gang keyrði í 5 min og þetta endurtók sig nema að öryggið er ekki farið en samt fer hann ekki í gang.
Hann fær neist en ég hef ekki komist það langt að athuga hvort að hann sé að fá bensín.
Möguleiki á að bensíndælan hafi gefið upp öndina og sprengt þetta öryggi ?
Getur eitthver svarað því fyrir mér hvort að bensíndælan fari í gang þegar að það er svissað lyklinum á ON ?
ég nefnilega heiri ekkert í henni þá ,
Eitthverjar hugmyndir um orsökina á þessu ?
Opnaði hoodið og sá að EFi öryggið var farið. Skipti því út og setti í gang keyrði í 5 min og þetta endurtók sig nema að öryggið er ekki farið en samt fer hann ekki í gang.
Hann fær neist en ég hef ekki komist það langt að athuga hvort að hann sé að fá bensín.
Möguleiki á að bensíndælan hafi gefið upp öndina og sprengt þetta öryggi ?
Getur eitthver svarað því fyrir mér hvort að bensíndælan fari í gang þegar að það er svissað lyklinum á ON ?
ég nefnilega heiri ekkert í henni þá ,
Eitthverjar hugmyndir um orsökina á þessu ?