Hita (kulda) vandamál í LC 120


Höfundur þráðar
vippi
Innlegg: 136
Skráður: 05.feb 2010, 23:51
Fullt nafn: Viðar Jóelsson
Staðsetning: Búðardalur

Hita (kulda) vandamál í LC 120

Postfrá vippi » 16.feb 2011, 21:21

Langar að spyrjast fyrir um hita (kulda) vandamál í LC 120 disel. Það er þannig að bíllinn er settur í gang og gengur hægagang í einhvern tíma, miðstöðin hitnar ekki neitt en hitamælirinn er eðlilegur. En um leið og farið er að keyra hitnar miðstöðin, en þegar það er stoppað eða keyrt niður brekku fer miðstöðin að blása köldu aftur. Það er búið að skifta um vatnslás en það breytti engu, einhverjar hugmyndir ?




Kalli
Innlegg: 410
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Hita (kulda) vandamál í LC 120

Postfrá Kalli » 17.feb 2011, 10:15

Eins og það vanti vatn, það getur myndast lofttappi í vatnskerfinu...

kv. Kalli


olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Hita (kulda) vandamál í LC 120

Postfrá olafur f johannsson » 19.feb 2011, 10:40

vippi wrote:Langar að spyrjast fyrir um hita (kulda) vandamál í LC 120 disel. Það er þannig að bíllinn er settur í gang og gengur hægagang í einhvern tíma, miðstöðin hitnar ekki neitt en hitamælirinn er eðlilegur. En um leið og farið er að keyra hitnar miðstöðin, en þegar það er stoppað eða keyrt niður brekku fer miðstöðin að blása köldu aftur. Það er búið að skifta um vatnslás en það breytti engu, einhverjar hugmyndir ?

það má ekki vanta neit vatn á þessa bíla skoðaðu hvort vatnið er ekki öruglega í hámarki á boxinu og einig hvort vatnsdælen leki það á það til að gerast á þessum bílum
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: Hita (kulda) vandamál í LC 120

Postfrá KÁRIMAGG » 19.feb 2011, 14:29

Ég myndi skjóta á slaka vatnsdælu eða brotna spaða í dælunni að hún nái ekki að halda þrýsting nema á snúning og þessvegna kóllni miðstöðin á milli....


en bara ágiskun samt


Höfundur þráðar
vippi
Innlegg: 136
Skráður: 05.feb 2010, 23:51
Fullt nafn: Viðar Jóelsson
Staðsetning: Búðardalur

Re: Hita (kulda) vandamál í LC 120

Postfrá vippi » 22.feb 2011, 21:20

Takk fyrir svörin, við skoðum málið :)


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir