Síða 1 af 1

LC 100 4.2 Diesel spíssarör?

Posted: 14.jan 2017, 22:46
frá ARG22
Sælir
Ég er með LC 100 með eðal disel 4.2 sem er bara draumur að hlusta á og aka en ofan á henni stendur að þurfi að skipta um tímareim eftir 150Þ
kílómetra og á sama tíma spíssarör í leiðini
Ég spyr eins og sá sem ekkert veit hafa menn verið að skipta um spíssarör á 150þ km fresti eða er það óþarfa bruðl?
Ég hef átt nokkra dísel bíla og aldrei heyrt minnst á þetta en bíllinn sem ég er á er ekinn 320Þ

Kv Aron

Re: LC 100 4.2 Diesel spíssarör?

Posted: 14.jan 2017, 23:48
frá Járni
Bruðl

Re: LC 100 4.2 Diesel spíssarör?

Posted: 15.jan 2017, 10:19
frá jongud
Hvaða árgerð er þetta?
Er hann kannski með "common-rail"-vél? Ef svo er þá skil ég kannski að það þurfi að skipta öryggisins vegna.

Re: LC 100 4.2 Diesel spíssarör?

Posted: 15.jan 2017, 21:09
frá ARG22
Þetta er bara 2000 árgerð er ekki bara rafstýrt olíuverk þetta er ekki common rail. Það er amk ekki rafmagnsplögg á spíssunum en það er alveg djöfullegt ef fer spíssarör samt þá er maður bara stopp

Kv Aron