Breyta LC90 úr 5 manna í 7 manna


Höfundur þráðar
johnnyt
Innlegg: 201
Skráður: 11.jún 2010, 21:32
Fullt nafn: Jón Þorbjörn Jóhannsson

Breyta LC90 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá johnnyt » 28.nóv 2016, 15:16

Sælir.

Er mikið vesen að koma þriðju sætaröðinni fyrir í LC90 ? Þarf að sjóða festingar í gólfið eða hvernig er það ?




Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Breyta LC90 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá Valdi B » 29.nóv 2016, 23:49

ég væri svosem til i að fá svar við þessu lika, ég áætlaði bara að það væru örugglega festingar þeim original, og keypti allt í þetta en hef ekki ennþá farið í að færa bekkinn og allt yfir
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


ago
Innlegg: 25
Skráður: 31.mar 2010, 22:48
Fullt nafn: Arnar G. Ólason

Re: Breyta LC90 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá ago » 04.jan 2017, 00:44

Ég væri líka til í að fá lýsingu eða myndir af svona breytingu. Er ekki einhver sem hefur gert þetta?


orlygur
Innlegg: 1
Skráður: 12.jún 2017, 14:42
Fullt nafn: örlygur ólafs

Re: Breyta LC90 úr 5 manna í 7 manna

Postfrá orlygur » 12.jún 2017, 14:46

Festingarnar fyrir 3ju röðina í LC90 cruisernum eru skrúfaðar inn. það eru 2x festingar í gólfið fyrir hvert sæti ( 4x í heildina ) og svo er aftasta röðin, hún er fest í hliðarnar við hjólbarðana. Þær eru líka 2x fyrir hvert sæti en ég veit ekki hvort þær eru í 5 mann bílnum eða bara 7 manna.. Getur örugglega fundið svona festingar á eBay eða slíku.


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 9 gestir