Síða 1 af 1

lofttjakkur á raflás?

Posted: 02.júl 2015, 07:58
frá elfar94
hef heyrt að orginal raflásarnir verði ennþá betri með því að setja lofttjakk á þá, hver getur frætt mig um þetta?

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 02.júl 2015, 10:04
frá Sævar Örn
Kristján rennismiður i Borgarnesi, svo voru eithverjir gaurar á Esjumelum að græja svona líka en ég þekki ekki til þeirra

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 02.júl 2015, 10:16
frá Hlynurn
Svo minnir mig lika að það sé ódýrara að breyta í loftlás heldur en að kaupa nýjan raflás þegar hann bilar.

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 02.júl 2015, 10:28
frá E.Har
Ég mun á næstu vikum setja lofttjakk frá Kristjáni í Hilux. Félagi minn Heiðar er búinn að setja tjakk í Patrol.
Kosta slikk. Og er bara reglulega flott smíði hjá Borgnesingnum.

Í toyotuna rífur maður bara rafmagnslásin af , tekur eitt splitti, gorm og kúlu ur drifinu gegnum götin eftir raflásinn, og boltar tjakkinn á hásinguna með sömuboltum í staðinn. Ætti að klárast á 1-2 tímum, svo auðvitað koma loftslöngu fram í húdd og setja Landv´lea rofa þar :-) Held að þessi aðgerð kosti undir 30 þús hjá mér með öllu! Eitthvað dyrara f. Patrol, enda tjakkurinn flóknari og þú þarft að Öxuldraga. Smelli myndum þegar ég græja þetta.

E

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 02.júl 2015, 10:41
frá jongud
E.Har wrote:Ég mun á næstu vikum setja lofttjakk frá Kristjáni í Hilux. Félagi minn Heiðar er búinn að setja tjakk í Patrol.
Kosta slikk. Og er bara reglulega flott smíði hjá Borgnesingnum.

Í toyotuna rífur maður bara rafmagnslásin af , tekur eitt splitti, gorm og kúlu ur drifinu gegnum götin eftir raflásinn, og boltar tjakkinn á hásinguna með sömuboltum í staðinn. Ætti að klárast á 1-2 tímum, svo auðvitað koma loftslöngu fram í húdd og setja Landv´lea rofa þar :-) Held að þessi aðgerð kosti undir 30 þús hjá mér með öllu! Eitthvað dyrara f. Patrol, enda tjakkurinn flóknari og þú þarft að Öxuldraga. Smelli myndum þegar ég græja þetta.

E


Ertu þá með 8-tommu drif eins og í Hilux/90-cruiser eða drif í 80-cruiser?

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 02.júl 2015, 11:07
frá tikkat3
Eruð þið með numerið hjá þessum kristjáni.kv steini

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 02.júl 2015, 11:27
frá jeepcj7
Vélaverkstæði Kristjáns ehf
Brákarbraut 20, 310 Borgarnesi

437 2161
895 3861

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 02.júl 2015, 15:07
frá E.Har
Þessi er í Hilux og viðhliðina er loftrofi frá landvélum.
Segjumað hann sé 20 cm 10 com öxull inn og 10 cm hús.
Fín smíði og verðið dugar varla fyrir efninu ætli maður að smíða sjálfur.

Vantar bara rör ´og t á myndina :-)

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 03.júl 2015, 07:47
frá elfar94
segið mér, hvað er maður að græða á þessu? er rafmagnsdraslið eitthvað að bila?

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 03.júl 2015, 10:37
frá E.Har
Jamm tafmagnið er að bila annarsvegar tærist húsið en það er úr áli og málmur í kring, Síðan standa spúrnar á sér v. raka og stundum vésin með vírana. það þarf að nota læsinguna þá er hún í lagi. Ef rafmagnsdótið bilar þá er loftið öruggara, ssérstaklega ef þú ert hvort eð er með loftlæsingu að framan. Heil yfir fínn ramm-íslenskur búnaður.

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 03.júl 2015, 13:02
frá Startarinn
Til að gera þetta alveg imbahelt og sleppa alfarið rafmagninu myndi ég fara í Öskju og biðja um driflæsingartakka í t.d. 2628 Benz vörubíl árg 82, þetta er í mun fleiri bílum og örugglega auðvelt að fá þetta
Ég reyndar hef ekki hugmynd um hvað hann kostar, ég fékk mína úr bíl sem stóð til að henda.
Samkvæmt myndinni hér að ofan er þetta einvirkur tjakkur, læsingartakkarnir úr trukknum vinna nákvæmlega þannig, hleypa lofti á læsinguna þegar hann er virkjaður og afloftar svo lögnina þegar honum er snúið til baka, svo kemur alltaf svo vinalegt hviss til að segja manni að það sé ekki trukk lengur á læsingunni

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 03.júl 2015, 16:45
frá Kiddi
Startarinn wrote:Til að gera þetta alveg imbahelt og sleppa alfarið rafmagninu myndi ég fara í Öskju og biðja um driflæsingartakka í t.d. 2628 Benz vörubíl árg 82, þetta er í mun fleiri bílum og örugglega auðvelt að fá þetta
Ég reyndar hef ekki hugmynd um hvað hann kostar, ég fékk mína úr bíl sem stóð til að henda.
Samkvæmt myndinni hér að ofan er þetta einvirkur tjakkur, læsingartakkarnir úr trukknum vinna nákvæmlega þannig, hleypa lofti á læsinguna þegar hann er virkjaður og afloftar svo lögnina þegar honum er snúið til baka, svo kemur alltaf svo vinalegt hviss til að segja manni að það sé ekki trukk lengur á læsingunni


Hvar afloftar svona rofi? Ef það er inni í bíl, fylgir ekki smá gírolía...?

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 03.júl 2015, 20:32
frá E.Har
Þetta er gormhlaðinn einvirkur tjakkur frá Kristjáni á myndinni.
Á myndinni er einnig loftrofi frá landvélum semhleypir á og afloftar :-)
Sá tengist bara æ 12 volt. Svo það sem vantar er slanga og rafmagnsrofi.
Ætlaði í þetta um helgina en braut annaðhvort öxul eða pinjón
Svo ef einhver á öxul í 99 hulux eða 5.71 hlutfall :-). PM plz

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 04.júl 2015, 01:10
frá Polarbear
ég tengdi þetta inná orginal takkann fyrir læsingarnar í mínum 80 krúser... einfalt, stílhreint og virkar :) (eini gallinn er að það er ekki hægt að setja í framlás nema læsa að aftan fyrst... en það er þannig orginal hvort eðer...)

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 04.júl 2015, 04:33
frá Startarinn
Kiddi wrote:
Startarinn wrote:Til að gera þetta alveg imbahelt og sleppa alfarið rafmagninu myndi ég fara í Öskju og biðja um driflæsingartakka í t.d. 2628 Benz vörubíl árg 82, þetta er í mun fleiri bílum og örugglega auðvelt að fá þetta
Ég reyndar hef ekki hugmynd um hvað hann kostar, ég fékk mína úr bíl sem stóð til að henda.
Samkvæmt myndinni hér að ofan er þetta einvirkur tjakkur, læsingartakkarnir úr trukknum vinna nákvæmlega þannig, hleypa lofti á læsinguna þegar hann er virkjaður og afloftar svo lögnina þegar honum er snúið til baka, svo kemur alltaf svo vinalegt hviss til að segja manni að það sé ekki trukk lengur á læsingunni


Hvar afloftar svona rofi? Ef það er inni í bíl, fylgir ekki smá gírolía...?


Hann afloftar inní bíl jú, nema hreinlega þú skrúfir hann beint í stokkinn fyrir ofan girkassann, þá er meiri hlutinn af húsinu utandyra.
En hvaðan ætti olían að koma?
Nema loftkerfið sé stappfullt af olíu.......

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 09.júl 2015, 14:50
frá jongud
Það væri líka hægt að nota svona rofa;
http://www.ebay.com/itm/3-Port-2-Postion-1-4-PT-Aluminum-Alloy-Hand-Operated-Air-Valve-Manual-Control-/161320324176?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item258f70cc50

Þetta er einfaldur rofi sem hleypir lofti á eitt port og afloftar það svo í neðri stöðunni.

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 11.júl 2015, 19:38
frá Kiddi
Startarinn wrote:
Kiddi wrote:
Startarinn wrote:Til að gera þetta alveg imbahelt og sleppa alfarið rafmagninu myndi ég fara í Öskju og biðja um driflæsingartakka í t.d. 2628 Benz vörubíl árg 82, þetta er í mun fleiri bílum og örugglega auðvelt að fá þetta
Ég reyndar hef ekki hugmynd um hvað hann kostar, ég fékk mína úr bíl sem stóð til að henda.
Samkvæmt myndinni hér að ofan er þetta einvirkur tjakkur, læsingartakkarnir úr trukknum vinna nákvæmlega þannig, hleypa lofti á læsinguna þegar hann er virkjaður og afloftar svo lögnina þegar honum er snúið til baka, svo kemur alltaf svo vinalegt hviss til að segja manni að það sé ekki trukk lengur á læsingunni


Hvar afloftar svona rofi? Ef það er inni í bíl, fylgir ekki smá gírolía...?


Hann afloftar inní bíl jú, nema hreinlega þú skrúfir hann beint í stokkinn fyrir ofan girkassann, þá er meiri hlutinn af húsinu utandyra.
En hvaðan ætti olían að koma?
Nema loftkerfið sé stappfullt af olíu.......


Já ég hugsaði þetta svolítið út frá ARB en þá smitar alltaf olía með. Það er auðvitað ekki þannig í Toyota.

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 12.júl 2015, 23:19
frá Startarinn
ef olían smitar með þá er öndunin á drifinu ekki nógu góð, ég var með arb, en varð aldrei var við olíu

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 12.júl 2015, 23:31
frá grimur
Eitt atkvæði til með að sleppa rafmagninu ef það er ekki takki fyrir í bilnum. Mikill kostur að hafa ekki rafmagn á dóti þar sem þess er ekki þörf, líkur á bilunum margfaldast við að bæta þannig systemi ofan á loftið.
Kv
G

Re: lofttjakkur á raflás?

Posted: 13.júl 2015, 09:01
frá jongud
grimur wrote:Eitt atkvæði til með að sleppa rafmagninu ef það er ekki takki fyrir í bilnum. Mikill kostur að hafa ekki rafmagn á dóti þar sem þess er ekki þörf, líkur á bilunum margfaldast við að bæta þannig systemi ofan á loftið.
Kv
G


Það frýs aldrei í rafmagnsleiðslum...