Eru Toyota Tacoma sérfræðingar hér?

User avatar

Höfundur þráðar
Alpinus
Innlegg: 221
Skráður: 01.feb 2010, 13:00
Fullt nafn: Hans Magnússon
Bíltegund: Lexus LX470

Eru Toyota Tacoma sérfræðingar hér?

Postfrá Alpinus » 14.maí 2015, 23:56

Góðan dag

Mig langar/vantar í japanskan pickup, helst Hilux. Verst er að þeir eru svo dýrir, svo mér datt í hug að skoða frekar Tacoma (2005-2007). Þeir eru líka betur búnir og margir segja þægilegri í akstri en gamli góði Hilux. En þá fær maður enga dieselvél, sem ég gæti mögulega sætt mig við, þeir virðast ekki eyða óhóflega.

Spurningin er þessi, þrjár reyndar:
hvernig er úrval vara/aukahluta í þessa bíla á Íslandi?
eru þeir meira skyldir Hilux eða LC120, eða eitthvað annað?
þekktir veikleikar?

ég reyndi að googla en fann lítið.

Mbk
Hansi



Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 20 gestir