Síða 1 af 1
Hitavandamál í 90 cruiser
Posted: 10.mar 2015, 22:10
frá GX turbo
Ég er með 90cruiser, mótorinn hitnar eðlilega en miðstöðin blæs bara köldu.. Aftari miðstöðin blæs samt heitu. Barkinn er í lagi og ég er búinn að smúla í gegnum miðstöðvar-elementið, setja nýjann vatnskassa og vatnslás í hann.
Er eitthver ykkar sérfræðingana sem getur sagt mer hvað er að bílnum?
Með fyrirfram þökk Þórir.
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
Posted: 10.mar 2015, 22:26
frá Sævar Örn
eru slöngurnar að miðstöðinni kaldar? eða ekki brennheitar þegar kraninn er opinn
gæti verið að kraninn sé óvirkur, eða stíflaður
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
Posted: 10.mar 2015, 22:29
frá sukkaturbo
loft á kerfinu getur verið erfitt að ná því af
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
Posted: 10.mar 2015, 23:25
frá GX turbo
Sævar Örn wrote:eru slöngurnar að miðstöðinni kaldar? eða ekki brennheitar þegar kraninn er opinn
gæti verið að kraninn sé óvirkur, eða stíflaður
Slöngurnar hitna og kraninn er í lagi
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
Posted: 10.mar 2015, 23:26
frá GX turbo
sukkaturbo wrote:loft á kerfinu getur verið erfitt að ná því af
Ja það gæti verið loft á kerfinu ertu með einhverjar snilldarlausnir til að ná því af ??
Re: Hitavandamál í 90 cruiser
Posted: 11.mar 2015, 08:01
frá sukkaturbo
Sæll getur prufað að keyra hann upp á eitthvað þannig að hann halli aftur og pumpað efrihosuna kröftuglega ekki verra að hafa tappan opin til að byrja með getur verið erfitt að ná þessu