Hitavandamál í 90 cruiser


Höfundur þráðar
GX turbo
Innlegg: 16
Skráður: 02.jan 2014, 16:12
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Hitavandamál í 90 cruiser

Postfrá GX turbo » 10.mar 2015, 22:10

Ég er með 90cruiser, mótorinn hitnar eðlilega en miðstöðin blæs bara köldu.. Aftari miðstöðin blæs samt heitu. Barkinn er í lagi og ég er búinn að smúla í gegnum miðstöðvar-elementið, setja nýjann vatnskassa og vatnslás í hann.

Er eitthver ykkar sérfræðingana sem getur sagt mer hvað er að bílnum?

Með fyrirfram þökk Þórir.


Toyota Landcruiser 90 35"

Pontiac Firebird Trans-Am 84

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: Hitavandamál í 90 cruiser

Postfrá Sævar Örn » 10.mar 2015, 22:26

eru slöngurnar að miðstöðinni kaldar? eða ekki brennheitar þegar kraninn er opinn

gæti verið að kraninn sé óvirkur, eða stíflaður
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hitavandamál í 90 cruiser

Postfrá sukkaturbo » 10.mar 2015, 22:29

loft á kerfinu getur verið erfitt að ná því af


Höfundur þráðar
GX turbo
Innlegg: 16
Skráður: 02.jan 2014, 16:12
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Re: Hitavandamál í 90 cruiser

Postfrá GX turbo » 10.mar 2015, 23:25

Sævar Örn wrote:eru slöngurnar að miðstöðinni kaldar? eða ekki brennheitar þegar kraninn er opinn

gæti verið að kraninn sé óvirkur, eða stíflaður


Slöngurnar hitna og kraninn er í lagi
Toyota Landcruiser 90 35"

Pontiac Firebird Trans-Am 84


Höfundur þráðar
GX turbo
Innlegg: 16
Skráður: 02.jan 2014, 16:12
Fullt nafn: Guðmundur Þórir Friðjónsson
Bíltegund: Toyota Landcruiser

Re: Hitavandamál í 90 cruiser

Postfrá GX turbo » 10.mar 2015, 23:26

sukkaturbo wrote:loft á kerfinu getur verið erfitt að ná því af


Ja það gæti verið loft á kerfinu ertu með einhverjar snilldarlausnir til að ná því af ??
Toyota Landcruiser 90 35"

Pontiac Firebird Trans-Am 84


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hitavandamál í 90 cruiser

Postfrá sukkaturbo » 11.mar 2015, 08:01

Sæll getur prufað að keyra hann upp á eitthvað þannig að hann halli aftur og pumpað efrihosuna kröftuglega ekki verra að hafa tappan opin til að byrja með getur verið erfitt að ná þessu


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 4 gestir