Síða 1 af 1
Skipta úr klafa yfir í hásingu í 91' Hilux
Posted: 26.jan 2015, 18:28
frá Burtondude
Jæja kallar, er með hilux pikkup (2manna) og það er klafabíll, HVERSU mikið bras er að skipta út klafa yfir í hásingu? með fyrirfram þökk.
Re: Skipta úr klafa yfir í hásingu í 91' Hilux
Posted: 26.jan 2015, 19:09
frá biturk
I raun ekki svo mikið mál, skerda klafadótip undn, smíða stífur og vasa á hásingu og grind og svo spurning hvaða fjöðrun þú vilt
Getur heirt i mer ef þu vilt vinur
Re: Skipta úr klafa yfir í hásingu í 91' Hilux
Posted: 26.jan 2015, 19:10
frá HummerH3
Fer bara eftir hvað þú gétur gert sjálfur eða hvað þú átt af aur til að borga öðrum fyrir vinnuna við þetta...ef þú átt draslið til er þetta ákaflega lítið mál fyrir mann með slípirokk og suðuvél