LC 120, fimmti gír í lága drifinu


Höfundur þráðar
halli
Innlegg: 21
Skráður: 21.feb 2011, 23:31
Fullt nafn: Hallgrímur Þorvaldsson

LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Postfrá halli » 18.nóv 2014, 20:35

veit einhver hvaða vír á að klippa, til að sjálfskiptur LC 120 skipti sér í fimmta gír í lága drifinu?



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Postfrá jongud » 19.nóv 2014, 08:24

Ég er hræddur um að það sé ekki svo einfalt. Tölvan fær merki frá millikassa um að hann sé í lága og þá skiptir hún ekki í fimmta. Ef þú klippir á vírinn sem gefur þessi boð mun tölvan halda að skiptingin sé að slúðra og fara í "safe mod"
Ég held að það þurfi að forrita tölvuna til að fá hann til að skipta í fimmta.

Annað ráð er að skipta í háa drifið...

User avatar

Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Postfrá Magni » 19.nóv 2014, 08:57

jongud wrote:Ég er hræddur um að það sé ekki svo einfalt. Tölvan fær merki frá millikassa um að hann sé í lága og þá skiptir hún ekki í fimmta. Ef þú klippir á vírinn sem gefur þessi boð mun tölvan halda að skiptingin sé að slúðra og fara í "safe mod"
Ég held að það þurfi að forrita tölvuna til að fá hann til að skipta í fimmta.

Annað ráð er að skipta í háa drifið...


Þetta er gert í lc 80. Ég þekki ekki alveg lc 120 en hvaðan fær tölvan merkið um að jeppinn sé kominn í láa? það er þá bara að klippa þann vír eða setja á rofa. tölvan er þá bara að skynja eins og millikassinn sé í háa drifinu og skiptir sér eftir því.

En athugaðu að skiptingin gæti hitnað meira þar sem hún gæti verið að snuða meira í háa en láa, það er allavega þannig í lc 80
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Postfrá AgnarBen » 19.nóv 2014, 10:10

Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Cruser
Innlegg: 156
Skráður: 29.mar 2010, 17:05
Fullt nafn: Bjarki Logason

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Postfrá Cruser » 19.nóv 2014, 11:03

Sælir þetta er mjög einfalt einn vír og allir kátir. Það þarf nú valla að taka það fram samt að menn þurfa að vera vakandi svo skiptingin stykkni ekki :-).

Er með teikningu af þessu sem ég get sennt þér á maili. það er lítið box undir stýrinu og þar er þessi vír.

Kv Bjarki
Kv
Bjarki

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Postfrá jongud » 19.nóv 2014, 15:23

Cruser wrote:Sælir þetta er mjög einfalt einn vír og allir kátir. Það þarf nú valla að taka það fram samt að menn þurfa að vera vakandi svo skiptingin stykkni ekki :-).

Er með teikningu af þessu sem ég get sennt þér á maili. það er lítið box undir stýrinu og þar er þessi vír.

Kv Bjarki


Það er greinilegt að Toyota er ekki eins dyntótt hvað þetta varðar eins og t.d. Chevrolet :)


Höfundur þráðar
halli
Innlegg: 21
Skráður: 21.feb 2011, 23:31
Fullt nafn: Hallgrímur Þorvaldsson

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Postfrá halli » 19.nóv 2014, 17:15

Takk fyrir svörin


TDK
Innlegg: 105
Skráður: 19.des 2011, 22:11
Fullt nafn: Guðmundur H. Aðalsteinsson

Re: LC 120, fimmti gír í lága drifinu

Postfrá TDK » 20.nóv 2014, 17:48

Ef þú ferð í þetta skaltu fá þér hitamæli á skiptinguna. Mun ódýrara en ný skipting.


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 2 gestir