Síða 1 af 1

Tímakeðjuskipti í hilux

Posted: 06.nóv 2014, 09:02
frá 2494
Er með toyota hilux 2.4 bensín 1995 árgerð... Hvar er best að láta athuga hvort það þurfi að skipta um timakeðju og allt það? Og hafiði einhverja hugmynd um hvað það gæti kostað?

Re: Tímakeðjuskipti í hilux

Posted: 06.nóv 2014, 10:43
frá biturk
Hvað er hann keirður hja þer?

Re: Tímakeðjuskipti í hilux

Posted: 06.nóv 2014, 23:26
frá 2494
Keyrður um 267.000

Re: Tímakeðjuskipti í hilux

Posted: 07.nóv 2014, 00:17
frá biturk
þá væri allt í lagi að huga að henni ef þú veist ekkert hvenær það var gert síðast

annars eru sleðarnir fyrir keðjuna miklu veikari hlekkur og það þarf að kíkja á þá mun oftar, þeir eigaþað til að brotna og stífta pickup rörið niðrí pönnu og þá er voðinn vís

Re: Tímakeðjuskipti í hilux

Posted: 07.nóv 2014, 00:55
frá 2494
Okei takk en hvert mæla menn með að fara til að láta gera þetta?

Re: Tímakeðjuskipti í hilux

Posted: 07.nóv 2014, 08:48
frá Heiðar Brodda
sæll vertu nú gáfulegur og skiptu um tannhjólin fyrir keðjuna keðjuna strekkjarann og sleðana alls ekki vitlaust að skipta í leiðinni um vatnsdælu og pakkdósina framan á vél víst það er nú verið að rífa þetta á annað borð,ég keypti allt tíma dótið í Kistufelli Brautarholti en skipti reyndar um þetta sjálfur með góðri hjálp þannig að ég veit ekki hvar er best að gera þetta né hvar þú ert í heiminum :) en um að gera að fá tilboð í pakkann kv Heiðar Brodda

Re: Tímakeðjuskipti í hilux

Posted: 07.nóv 2014, 12:03
frá biturk
Hvar ertu a landinu?

Re: Tímakeðjuskipti í hilux

Posted: 07.nóv 2014, 14:17
frá 2494
Er i reykjavík